Botnvarpa í ágúst nr.1.2023

Listi númer 1.


Sjaldan eða aldrei hafa jafn fáir togarar verið á þessum lista.

þeir eru aðeins 7 sem eru á þessum fyrsta lista í ágúst

Harðbakur EA kominn á veiðar, en hann hefur ekkert verið á veiðum síðan um miðjan maí.

Vestri BA með 44 tonna löndun og var það allt rækja,  enginn fiskur með.


Harðbakur EA mynd Hólmgeir Austfjörð

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Akurey AK 10 229.3 1 229.3 Reykjavík
2
Helga María RE 1 197.7 1 197.7 Reykjavík
3
Kaldbakur EA 1 179.9 1 179.9 Grundarfjörður
4
Björgvin EA 311 100.3 1 100.3 Neskaupstaður
5
Þinganes SF 25 80.6 1 80.6 Hornafjörður
6
Harðbakur EA 3 73.6 1 73.6 Djúpivogur
7
Vestri BA 63 44.1 1 44.1 Sauðárkrókur