Botnvarpa í apríl 2024.nr.1

Listi númer 1.


Vestmannaey VE sat mest allan mars mánuð í sæti númer 2, og byrjar líka apríl mánuð í sæti númer 2

Kaldbakur EA byrjar efstur, enn hann hirti toppsætið í mars

eins og sést þá eru á topp 10 fimm 29 metra togarar og í þeim hópi er Drangavík VE 

þrír rækjubátar eru á listanum. Egill ÍS, Sóley Sigurjóns GK og Vestri BA

Vörður ÞH mynd Siddi Árna



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kaldbakur EA 1 186.5 1 186.5 Hafnarfjörður
2
Vestmannaey VE 54 168.6 2 86.7 Vestmannaeyjar
3
Bergur VE 44 163.9 2 83.0 Vestmannaeyjar
4
Vörður ÞH 44 160.9 2 88.2 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
5
Þinganes SF 25 160.5 2 87.8 Þorlákshöfn
6
Drangavík VE 80 158.5 3 53.0 Vestmannaeyjar
7
Björgvin EA 311 149.3 1 149.3 Hafnarfjörður
8
Breki VE 61 146.0 1 146.0 Vestmannaeyjar
9
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 136.1 1 136.1 Vestmannaeyjar
10
Akurey AK 10 132.4 1 132.4 Reykjavík
11
Páll Pálsson ÍS 102 131.3 1 131.3 Ísafjörður
12
Skinney SF 20 130.2 2 99.8 Hornafjörður
13
Helga María RE 1 127.0 1 127.0 Reykjavík
14
Frár VE 78 93.7 2 50.6 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
15
Steinunn SF 10 90.7 1 90.7 Þorlákshöfn
16
Sturla GK 12 86.3 2 72.6 Grindavík
17
Sirrý ÍS 36 84.0 1 84.0 Bolungarvík
18
Ottó N Þorláksson VE 5 81.0 1 81.0 Vestmannaeyjar
19
Ljósafell SU 70 78.9 1 78.9 Reykjavík
20
Áskell ÞH 48 74.0 1 74.0 Þorlákshöfn
21
Dala-Rafn VE 508 57.0 1 57.0 Vestmannaeyjar
22
Hringur SH 153 43.0 1 43.0 Grundarfjörður
23
Egill ÍS 77 40.1 4 13.0 Þingeyri
24
Sóley Sigurjóns GK 200 35.7 1 35.7 Siglufjörður
25
Vestri BA 63 32.4 1 32.4 Ísafjörður
26
Björg EA 7 27.2 1 27.2 Akureyri


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson