Botnvarpa í apríl 2024.nr.3

Listi númer 3


Ansi lítill munur á efstu togurnum.  Drangey SK með 128 tonn í 1 og Breki VE með 157 tonn í 1

og munar aðeins núna um 3 tonnum á þessum tveimur

Kaldbakur EA 169 tonn í 1

Viðey RE 198 tonn í 1

Skinney SF 179 tonn  í 2

Akurey AK 199 tonn í 1

Frosti ÞH 197 tonní 3

Sirrý  ÍS 105 tonn í 1

Frosti ÞH mynd Guðmundur Guðmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Drangey SK 2 618.7 4 223.8 Sauðárkrókur
2 2 Breki VE 61 615.0 4 158.7 Vestmannaeyjar
3 5 Kaldbakur EA 1 569.1 4 196.0 Hafnarfjörður
4 3 Björgúlfur EA 312 544.7 4 216.8 Hafnarfjörður, Dalvík
5 4 Vestmannaey VE 54 525.8 6 93.2 Vestmannaeyjar
6 11 Viðey RE 50 523.1 3 200.1 Reykjavík
7 9 Skinney SF 20 521.3 7 101.1 Hornafjörður
8 7 Bergur VE 44 508.2 6 93.0 Vestmannaeyjar
9 15 Akurey AK 10 486.1 3 199.3 Reykjavík
10 6 Björgvin EA 311 482.7 5 149.3 Hafnarfjörður
11 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 459.6 3 172.7 Vestmannaeyjar
12 19 Frosti ÞH 229 456.1 7 68.9 Þorlákshöfn
13
Páll Pálsson ÍS 102 451.4 5 131.3 Ísafjörður
14
Drangavík VE 80 440.6 8 59.3 Vestmannaeyjar
15 18 Björg EA 7 428.0 3 162.7 Hafnarfjörður, Akureyri
16 8 Þinganes SF 25 414.1 5 92.9 Þorlákshöfn
17 12 Sirrý ÍS 36 411.8 5 112.8 Bolungarvík
18 23 Helga María RE 1 405.3 4 168.3 Reykjavík
19 17 Steinunn SF 10 375.3 4 101.2 Þorlákshöfn
20
Harðbakur EA 3 363.5 4 97.1 Akureyri, Þorlákshöfn
21
Ottó N Þorláksson VE 5 362.0 3 153.4 Vestmannaeyjar
22
Áskell ÞH 48 352.4 4 94.4 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
23
Dala-Rafn VE 508 334.8 5 82.4 Vestmannaeyjar
24
Gullver NS 12 325.1 3 127.6 Seyðisfjörður, Hafnarfjörður
25
Vörður ÞH 44 306.5 4 91.5 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
26
Ljósafell SU 70 302.5 3 130.1 Fáskrúðsfjörður, Reykjavík
27
Sturla GK 12 264.6 5 72.6 Grindavík
28
Málmey SK 1 249.0 2 138.0 Sauðárkrókur
29
Hringur SH 153 179.3 3 70.1 Grundarfjörður
30
Sigurborg SH 12 177.7 2 99.8 Grundarfjörður
31
Runólfur SH 135 151.7 2 79.8 Grundarfjörður
32
Farsæll SH 30 148.5 2 78.2 Grundarfjörður
33
Frár VE 78 147.9 3 50.6 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
34
Pálína Þórunn GK 49 138.3 2 69.8 Þorlákshöfn

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson