Botnvarpa í apríl árið 2023.nr.1

Listi númer 1



svo sem fínasta byrjun á apríl enn núna eru margir komnir í hrygningarstopp

Drangavík VE byrjar ansi vel 152 tonn í 3 róðrum og aflahæstur af 29 metra togurnum og að auki í fimmta sætinu

Þinganes SF sem er 29 metra togari með 100 tonn í einni löndun 


Þinganes SF mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Drangey SK 2 230.2 1 230.2 Sauðárkrókur
2
Björg EA 7 176.0 1 176.0 Hafnarfjörður
3
Breki VE 61 160.8 1 160.8 Vestmannaeyjar
4
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 152.4 1 152.4 Vestmannaeyjar
5
Drangavík VE 80 152.4 3 52.0 Vestmannaeyjar
6
Kaldbakur EA 1 149.5 1 149.5 Hafnarfjörður
7
Björgúlfur EA 312 144.9 1 144.9 Hafnarfjörður
8
Akurey AK 10 128.1 1 128.1 Reykjavík
9
Helga María RE 1 127.8 1 127.8 Reykjavík
10
Frosti ÞH 229 127.3 2 63.9 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
11
Páll Pálsson ÍS 102 112.8 1 112.8 Ísafjörður
12
Þinganes SF 25 100.5 1 100.5 Þorlákshöfn
13
Sirrý ÍS 36 100.1 2 54.9 Bolungarvík
14
Þórir SF 77 95.0 1 95.0 Þorlákshöfn
15
Ljósafell SU 70 92.3 1 92.3 Fáskrúðsfjörður
16
Bergur VE 44 92.1 1 92.1 Vestmannaeyjar
17
Áskell ÞH 48 91.1 1 91.1 Grindavík
18
Steinunn SF 10 88.6 1 88.6 Þorlákshöfn
19
Jóhanna Gísladóttir GK 357 82.5 1 82.5 Grindavík
20
Viðey RE 50 81.5 1 81.5 Reykjavík
21
Vestmannaey VE 54 79.4 1 79.4 Vestmannaeyjar
22
Sturla GK 12 71.8 1 71.8 Grindavík
23
Hringur SH 153 65.7 1 65.7 Grundarfjörður
24
Gullver NS 12 54.0 1 54.0 Seyðisfjörður
25
Frár VE 78 50.0 1 50.0 Vestmannaeyjar
26
Múlaberg SI 22 25.5 1 25.5 Siglufjörður
27
Jón á Hofi ÁR 42 24.3 3 11.5 Þorlákshöfn

p.s Margir hafa spurt mig hvort hægt sé að styrkja mig enda sé ég Gísli Reynisson einn um síðuna Aflafrettir.is
jú það er hægt
kt: 200875-3709
bók: 142-15-380889