Botnvarpa í apríl.nr.3.2023

Listi númer 3.

Lokalistinn

Nokkuð góður mánuður þar sem að þrír togarar náðu yfir 800 tonna afla

Breki VE var með 482 tonn í 3 löndunum og endaði aflahæstur með um 960 tonn

Kaldbakur EA 532 tonn í 3
Björg EA 491 tonn í 3

Frosti ÞH 452 tonn í 7 róðrum og er aflahæstur af 29 metra togurunum 

Drangavík VE 355 tonn í 6 
Vestmanney VE 393 tonn í 5


Breki VE mynd Hólmgeir Austfjörð



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Breki VE 61 959.3 6 167.5 Vestmannaeyjar
2 4 Kaldbakur EA 1 879.3 5 197.8 Hafnarfjörður
3 3 Björg EA 7 865.3 5 198.5 Hafnarfjörður
4 2 Björgúlfur EA 312 749.6 4 238.3 Hafnarfjörður
5 17 Frosti ÞH 229 643.2 10 69.7 Þorlákshöfn, Hafnarfjörður, Grindavík
6 9 Helga María RE 1 620.5 5 143.4 Reykjavík
7 14 Drangavík VE 80 565.2 11 55.8 Vestmannaeyjar
8 21 Vestmannaey VE 54 565.0 7 92.3 Vestmannaeyjar
9 10 Akurey AK 10 564.0 4 157.2 Reykjavík
10 15 Viðey RE 50 537.2 4 176.9 Reykjavík
11 11 Páll Pálsson ÍS 102 525.6 5 144.2 Ísafjörður
12 13 Málmey SK 1 489.8 3 227.4 Sauðárkrókur
13 20 Bergur VE 44 486.0 6 92.1 Vestmannaeyjar
14 8 Áskell ÞH 48 469.6 5 96.6 Grindavík
15 7 Steinunn SF 10 464.9 7 88.6 Þorlákshöfn, Hornafjörður
16 5 Drangey SK 2 450.3 5 230.2 Sauðárkrókur
17 12 Þinganes SF 25 443.3 6 100.5 Þorlákshöfn, Hornafjörður
18 28 Hringur SH 153 437.0 7 75.9 Grundarfjörður
19 23 Jóhanna Gísladóttir GK 357 429.1 5 94.4 Grindavík
20 18 Sirrý ÍS 36 416.7 6 121.3 Bolungarvík
21 26 Sturla GK 12 415.6 6 77.2 Grindavík
22 22 Þórir SF 77 408.3 6 95.0 Þorlákshöfn
23 29 Ljósafell SU 70 406.1 4 142.6 Fáskrúðsfjörður
24 19 Gullver NS 12 405.1 4 134.5 Seyðisfjörður
25
Dala-Rafn VE 508 388.4 5 91.5 Vestmannaeyjar
26
Ottó N Þorláksson VE 5 379.2 3 146.9 Vestmannaeyjar
27
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 297.1 2 158.2 Vestmannaeyjar
28
Björgvin EA 311 280.5 3 117.7 Noregur
29
Sigurborg SH 12 272.1 3 101.2 Grundarfjörður
30
Jón á Hofi ÁR 42 258.9 6 61.9 Þorlákshöfn
31
Farsæll SH 30 251.8 3 86.8 Grundarfjörður
32
Frár VE 78 208.0 4 54.2 Vestmannaeyjar
33
Sóley Sigurjóns GK 200 190.1 4 53.0 Siglufjörður
34
Múlaberg SI 22 177.5 5 43.1 Siglufjörður
35
Vörður ÞH 44 94.2 1 94.2 Grindavík
36
Bylgja VE 75 79.8 1 79.8 Reykjavík
37
Egill ÍS 77 72.1 9 10.4 Þingeyri
38
Harðbakur EA 3 48.1 1 48.1 Akureyri
39
Halldór Sigurðsson ÍS 14 39.3 11 6.3 Ísafjörður
40
Valur ÍS 20 39.0 10 6.5 Ísafjörður
41
Sigurður Ólafsson SF 44 18.1 1 18.1 Hornafjörður
42
Jón Hákon BA 61 8.2 2 4.2 Þingeyri
43
Bjarni Sæmundsson RE 30 2.2 1 2.2 Hafnarfjörður
44
Andvari VE 100 0.4 1 0.4 Vestmannaeyjar