Botnvarpa í aprí.nr.2

Listi númer 2.


Núna breytist listinn ansi mikið.  og er það allt útaf einum togara Múlabergi SI,

þannig er núna komið inná sknr og Veiðarfæri, enn þannig er hægt að sjá togskip sem ekki eru á botnvörpuveiðum.

Kaldbakur EA var með 171 tonní 1 og heldur toppnnum

Breki VE 141 tonní 1

Smáey VE 115 tonní 2 og merkilegt að þessi 29 metra bátur sé í þriðja sætinum,

Björg EA 125 tonní 1

Bergey VE 142 tonní 2


Múlaberg SI mynd Þór Jónsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2891 1 Kaldbakur EA 1 441.1 3 177.6 Botnvarpa Akureyri, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
2 2861 4 Breki VE 61 331.6 3 159.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
3 2444 3 Smáey VE 444 308.7 5 72.2 Botnvarpa Þorlákshöfn
4 2890 2 Akurey AK 10 268.2 2 136.9 Botnvarpa Reykjavík
5 2894 11 Björg EA 7 247.3 2 125.1 Botnvarpa Hafnarfjörður, Akureyri
6 2892 20 Björgúlfur EA 312 210.4 2 111.7 Botnvarpa Hafnarfjörður
7 2964 26 Bergey VE 144 192.7 3 86.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
8 2433 10 Frosti ÞH 229 191.0 4 67.1 Botnvarpa Hafnarfjörður, Þorlákshöfn, Grindavík
9 2966 5 Steinunn SF 10 185.5 2 97.0 Botnvarpa Þorlákshöfn
10 2048 6 Drangavík VE 80 179.4 5 52.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 2970 7 Þinganes SF 25 158.7 2 79.6 Botnvarpa Þorlákshöfn
12 1578 14 Ottó N Þorláksson VE 5 155.9 1 155.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 2449 9 Pálína Þórunn GK 49 148.1 3 74.2 Botnvarpa Grindavík, Þorlákshöfn
14 1833 8 Málmey SK 1 146.2 1 146.2 Botnvarpa Sauðárkrókur
15 2954 17 Vestmannaey VE 54 139.9 2 83.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 2262 12 Sóley Sigurjóns GK 200 115.1 1 115.1 Botnvarpa Hafnarfjörður
17 1277
Ljósafell SU 70 114.2 1 114.2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
18 1661
Gullver NS 12 94.9 1 94.9 Botnvarpa Seyðisfjörður
19 2740
Sigurborg SH 12 87.7 1 87.7 Botnvarpa Grundarfjörður
20 1868 15 Helga María RE 1 86.4 1 86.4 Botnvarpa Reykjavík
21 2749 16 Farsæll SH 30 84.3 1 84.3 Botnvarpa Grundarfjörður
22 2958 18 Áskell ÞH 48 83.1 1 83.1 Botnvarpa Grindavík
23 2758 19 Dala-Rafn VE 508 80.7 1 80.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
24 2744 22 Runólfur SH 135 67.7 1 67.7 Botnvarpa Grundarfjörður
25 2685 21 Hringur SH 153 63.3 1 63.3 Botnvarpa Grundarfjörður
26 1937 23 Björgvin EA 311 60.4 1 60.4 Botnvarpa Dalvík
27 2904 24 Páll Pálsson ÍS 102 54.7 1 54.7 Botnvarpa Ísafjörður
28 1595 25 Frár VE 78 54.1 1 54.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
29 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 33.9 1 33.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
30 1281
Múlaberg SI 22 15.3 1 15.3 Rækjuvarpa Siglufjörður
31 2017
Tindur ÍS 235 1.5 2 1.5 Botnvarpa Ísafjörður, Suðureyri