Botnvarpa í Desember 2025.nr.3

Listi númer 3


Þrír togarar komnir með yfir 400 tonna afla 

Annars er enginn mokveiði hjá þeim, enda tíðarfarið frekar leiðinlegt og margir togaranna að fara að verða stopp

útaf jólafríi

Björgúlfur EA var með 168 tonn í 1

Björg EA 166 tonn í 1

Viðey RE 107 tonn í 1

Breki VE 112 tonn í 1

Sigurbjörg VE 109 tonn í 1

Harðbakur EA 118 tonn í 2 og er hann hæstur af 29 metra togurunum 

Sirrý ÍS 138 tonn í 2

Frosti ÞH 100 tonn í 2

Frosti ÞH mynd Guðmundur Guðmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Björgúlfur EA - 312 431.7 4 155.4 Dalvík, Neskaupstaður
2 4 Björg EA - 7 428.6 4 144.2 Akureyri
3 1 Viðey RE - 50 403.5 3 158.7 Reykjavík
4 5 Breki VE - 61 369.9 3 137.6 Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar
5 6 Drangey SK - 2 366.1 3 129.7 Sauðárkrókur
6 7 Málmey SK - 1 359.1 3 154.7 Sauðárkrókur
7 2 Kaldbakur EA - 1 345.1 4 163.4 Dalvík
8 9 Sigurbjörg VE - 67 335.3 3 129.2 Þórshöfn
9 10 Páll Pálsson ÍS - 102 306.7 5 98.9 Ísafjörður
10 8 Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 306.1 4 115.2 Hafnarfjörður
11 16 Harðbakur EA - 3 291.7 5 85.9 Dalvík
12 17 Hulda Björnsdóttir GK - 11 282.6 3 113.1 Grindavík
13 25 Jóhanna Gísladóttir GK - 357 280.9 4 96.7 Hafnarfjörður, Djúpivogur
14 15 Þinganes SF - 25 277.9 5 81.6 Hornafjörður
15 12 Akurey AK - 10 277.1 3 117.4 Reykjavík
16 20 Steinunn SF - 10 267.3 5 86.9 Þorlákshöfn
17 14 Vestmannaey VE - 54 266.7 5 83.0 Neskaupstaður, Eskifjörður
18 19 Bergey VE - 44 243.3 5 70.7 Neskaupstaður, Eskifjörður
19 30 Sirrý ÍS - 36 237.2 4 95.7 Bolungarvík
20 18 Ljósafell SU - 70 230.3 3 94.5 Fáskrúðsfjörður
21 21 Sigurborg SH - 12 227.2 3 81.5 Grundarfjörður
22 22 Helga María RE - 3 219.8 2 76.8 Reykjavík
23 11 Gullver NS - 12 217.2 2 121.5 Seyðisfjörður
24 13 Sóley Sigurjóns GK - 200 189.6 2 105.5 Neskaupstaður
25 23 Drangavík VE - 80 184.3 4 53.8 Vestmannaeyjar
26 26 Farsæll SH - 30 172.1 3 64.1 Grundarfjörður
27 28 Áskell ÞH - 48 168.8 3 62.5 Hafnarfjörður
28 37 Frosti ÞH - 229 160.3 3 61.1 Neskaupstaður
29 31 Guðmundur SH - 235 159.8 3 67.2 Grundarfjörður
30 33 Runólfur SH - 135 154.1 3 67.2 Grundarfjörður
31 36 Dala Rafn SI - 508 149.1 2 77.7 Hafnarfjörður
32 32 Bylgja VE - 75 136.4 3 64.6 Neskaupstaður
33 24 Vestri BA - 63 125.5 2 70.9 Patreksfjörður
34 35 Skinney SF - 20 123.8 3 52.1 Neskaupstaður, Hornafjörður
35 34 Vörður ÞH - 44 122.8 3 43.2 Hafnarfjörður
36 27 Pálína Þórunn GK - 49 109.9 2 66.4 Hafnarfjörður
37 29 Snæfell EA - 310 101.9 1 102.3 Hafnarfjörður
38 38 Sigurður Ólafsson SF - 44 12.2 2 8.4 Hornafjörður