Botnvarpa í febrúar 2024.nr.3

Listi númer 3.


Björgúlfur EA með fullfermi,  239,4 tonn og með þeim afla fer úr 12 sætinu og beint á toppinn

Drangey SK 159 tonn í 1

Málmey SK 196 tonn í 1

Páll Pálsson ÍS 103 tonn í 1

Jóhanna Gísladóttir GK 118 tonní 2
Steinunn SF 91 tonní 1
Sirrý ÍS 119 tonní 2


Björgúlfur EA mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 12 Björgúlfur EA 312 516.4 3 239.5 Dalvík, Akureyri
2 8 Drangey SK 2 458.3 3 158.8 Sauðárkrókur
3 15 Málmey SK 1 454.5 3 195.9 Sauðárkrókur
4 1 Breki VE 61 452.5 4 167.5 Vestmannaeyjar
5 2 Viðey RE 50 424.3 3 152.6 Reykjavík
6 5 Páll Pálsson ÍS 102 422.0 5 111.6 Ísafjörður
7 3 Björgvin EA 311 410.9 4 146.1 Dalvík, Akureyri
8 10 Jóhanna Gísladóttir GK 357 400.2 5 86.7 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
9 16 Akurey AK 10 387.0 3 131.0 Reykjavík
10 17 Helga María RE 1 386.9 3 134.1 Reykjavík
11 9 Steinunn SF 10 385.2 5 90.8 Þorlákshöfn, Hornafjörður
12 13 Sirrý ÍS 36 381.8 6 83.3 Bolungarvík
13 4 Björg EA 7 363.8 4 161.0 Akureyri
14 11 Þinganes SF 25 363.5 5 83.9 Þorlákshöfn
15 18 Harðbakur EA 3 356.0 5 83.9 Grundarfjörður
16 21 Sóley Sigurjóns GK 200 340.6 3 132.9 Hafnarfjörður
17 6 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 328.8 3 163.0 Vestmannaeyjar
18 7 Gullver NS 12 301.3 3 109.5 Seyðisfjörður
19 23 Drangavík VE 80 293.4 6 51.8 Vestmannaeyjar
20 26 Skinney SF 20 281.3 4 127.9 Hornafjörður
21 22 Vestmannaey VE 54 265.8 5 81.0 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
22
Bergur VE 44 265.4 5 74.3 Þorlákshöfn, Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
23
Ljósafell SU 70 261.8 2 138.8 Fáskrúðsfjörður
24
Ottó N Þorláksson VE 5 256.7 3 133.8 Vestmannaeyjar
25
Dala-Rafn VE 508 256.5 4 81.5 Vestmannaeyjar
26
Runólfur SH 135 210.8 3 71.3 Grundarfjörður
27
Sigurborg SH 12 181.8 3 85.9 Grundarfjörður
28
Jón á Hofi ÁR 42 167.8 3 60.0 Þorlákshöfn
29
Farsæll SH 30 154.3 3 71.9 Grundarfjörður
30
Hringur SH 153 141.0 2 71.1 Grundarfjörður
31
Áskell ÞH 48 137.5 3 57.1 Hafnarfjörður
32
Frosti ÞH 229 132.3 4 63.9 Þorlákshöfn, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
33
Sturla GK 12 127.9 2 69.4 Þorlákshöfn
34
Vestri BA 63 113.7 2 61.2 Hafnarfjörður, Patreksfjörður
35
Vörður ÞH 44 109.5 2 74.1 Hafnarfjörður