Botnvarpa í febrúar 2024.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

alls fimm togarar náðu yfir 700 tonna afla 

og þar munar ekki miklu á efstu þremur skipunum.

aðeins um 11 tonn á milli 3 og 1 sætis

Björgúlfur EA með 244 tonn í 2 og endaði aflahæstur
Breki VE 303 tonn í 2og aðeins 5 tonnum á eftir

og Páll Pálsson ÍS 328 tonn í 3 og um 6 tonnum á eftir Breka VE

Viðey RE 313 tonn í 2
Björg EA 337 tonn í 2

Harðbakur EA var hæstur af 29 metra togurunum og var með 239 tonn í 3 róðrum á þennan lista

Sóley Sigurjóns GK 263 tonn í 2, enn togarinn var að mestu á veiðum rétt utan við Sandgerði við 3 mílna línuna þar fyrir utan

hinum megin við þessa línu voru handfærabátar.  
líklegast eini staðurinn á landinu þar sem færabátur og togari eru á veiðum á svo til sama stað.


Harðbakur EA mynd hólmgeir Austfjörð




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Björgúlfur EA 312 760.5 5 239.5 Dalvík, Akureyri
2 4 Breki VE 61 755.6 5 167.5 Vestmannaeyjar
3 6 Páll Pálsson ÍS 102 749.6 8 135.4 Ísafjörður
4 5 Viðey RE 50 737.6 5 218.4 Reykjavík
5 13 Björg EA 7 700.8 5 205.8 Akureyri
6 7 Björgvin EA 311 668.3 5 146.1 Dalvík, Akureyri
7 17 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 635.2 4 165.5 Vestmannaeyjar
8 3 Málmey SK 1 612.5 4 194.5 Sauðárkrókur
9 16 Sóley Sigurjóns GK 200 604.1 5 132.9 Hafnarfjörður
10 15 Harðbakur EA 3 594.7 8 89.1 Þorlákshöfn, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
11 8 Jóhanna Gísladóttir GK 357 583.1 7 88.4 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
12 22 Bergur VE 44 577.5 9 84.6 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður, Þorlákshöfn
13 11 Steinunn SF 10 569.0 7 96.8 Þorlákshöfn, Hornafjörður
14 2 Drangey SK 2 566.3 5 158.8 Sauðárkrókur
15 9 Akurey AK 10 564.3 4 177.2 Reykjavík
16 12 Sirrý ÍS 36 539.8 8 109.9 Bolungarvík
17 18 Gullver NS 12 537.3 5 130.7 Seyðisfjörður
18 10 Helga María RE 1 527.1 4 140.2 Reykjavík
19 21 Vestmannaey VE 54 523.0 8 87.0 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
20 23 Ljósafell SU 70 479.7 4 138.8 Fáskrúðsfjörður
21 24 Ottó N Þorláksson VE 5 476.0 4 135.3 Vestmannaeyjar
22 20 Skinney SF 20 471.1 6 135.5 Hornafjörður
23 14 Þinganes SF 25 455.7 6 92.2 Þorlákshöfn
24 19 Drangavík VE 80 448.4 9 52.0 Vestmannaeyjar
25 25 Dala-Rafn VE 508 416.8 6 81.6 Vestmannaeyjar
26 27 Sigurborg SH 12 330.7 4 87.7 Grundarfjörður
27 32 Frosti ÞH 229 323.5 6 67.2 Þorlákshöfn, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
28 31 Áskell ÞH 48 312.1 5 87.4 Hafnarfjörður
29
Hringur SH 153 290.5 4 76.9 Grundarfjörður
30
Runólfur SH 135 281.8 4 71.3 Grundarfjörður
31
Vörður ÞH 44 275.6 4 89.8 Hafnarfjörður
32
Farsæll SH 30 267.0 4 71.9 Grundarfjörður
33
Jón á Hofi ÁR 42 238.1 4 66.4 Þorlákshöfn
34
Sturla GK 12 196.6 3 69.4 Þorlákshöfn
35
Vestri BA 63 113.7 2 61.2 Hafnarfjörður, Patreksfjörður



Aflafrettir.is er rekin af einum manni
Gísla Reynissyni og skrifar hann allt á síðuna
Allur stuðningur vel þeginn
og hægt hérna
kt 200875-3709
´bok 0142-15-380889
Takk fyrir