Botnvarpa í jan.nr.4.2022

Listi númer 4.


3 togarar komnir yfir 700 tonninn, og greinilegt að áhöfnin á Viðey RE ætlar sér stóra hluti á árinu eftir að hafa orðið langaflahæstir

árið 2021.

Drangey SK með 177 tonní 1

Viðey RE 150 tonn í 1

Málmey SK 199 tonní 1

Ljósafell SU 178 tonn í 2

Drangaavík VE 104 tonn í 2  

Vestri BA 34 tonn í 1

Gullver NS 117 tonn í 1

Frosti ÞH er svo kominn veiðar eftir ansi langt stopp,

Frosti ÞH mynd Guðmundur Guðmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Drangey SK 2 766.2 4 234.4 Sauðárkrókur
2 3 Viðey RE 50 728.3 5 211.4 Grundarfjörður, Reykjavík
3 2 Kaldbakur EA 1 714.1 4 213.2 Akureyri, Dalvík
4 4 Björg EA 7 617.3 4 216.1 Akureyri, Dalvík
5 9 Málmey SK 1 612.3 4 192.3 Sauðárkrókur
6 7 Björgvin EA 311 589.3 5 155.8 Dalvík, Akureyri
7 5 Björgúlfur EA 312 574.3 5 191.8 Akureyri, Dalvík, Grundarfjörður
8 6 Helga María RE 1 558.1 6 148.9 Reykjavík, Ísafjörður
9 11 Bergey VE 144 476.1 6 85.8 Vestmannaeyjar
10 10 Sóley Sigurjóns GK 200 453.2 5 120.8 Ísafjörður, Grundarfjörður
11 12 Breki VE 61 451.0 3 164.9 Vestmannaeyjar
12 8 Akurey AK 10 430.3 4 155.8 Grundarfjörður
13 17 Ljósafell SU 70 423.4 4 130.9 Fáskrúðsfjörður
14 13 Sirrý ÍS 36 412.1 5 107.5 Bolungarvík
15 15 Harðbakur EA 3 354.3 5 80.9 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
16 20 Drangavík VE 80 320.0 9 50.2 Vestmannaeyjar
17 19 Þinganes SF 25 310.8 4 92.1 Ísafjörður, Grundarfjörður, Reykjavík
18 22 Þórir SF 77 305.5 5 93.9 Hornafjörður, Djúpivogur, Eskifjörður
19 14 Páll Pálsson ÍS 102 290.2 3 154.9 Ísafjörður
20 21 Skinney SF 20 261.1 4 93.9 Eskifjörður, Djúpivogur, Hornafjörður
21 25 Stefnir ÍS 28 258.7 4 85.2 Ísafjörður
22 16 Múlaberg SI 22 251.4 4 106.2 Siglufjörður
23 23 Vestri BA 63 245.2 9 50.7 Patreksfjörður
24 26 Vörður ÞH 44 241.2 4 89.6 Ísafjörður, Keflavík
25 18 Pálína Þórunn GK 49 240.2 6 65.3 Ísafjörður, Keflavík
26 31 Áskell ÞH 48 237.3 5 86.5 Ísafjörður, Keflavík
27 30 Jón á Hofi ÁR 42 229.3 5 74.9 Þorlákshöfn, Reykjavík, Grundarfjörður
28 29 Sigurborg SH 12 216.7 3 88.3 Grundarfjörður
29 33 Gullver NS 12 216.0 2 116.6 Seyðisfjörður
30 24 Steinunn SF 10 209.8 4 93.1 Reykjavík
31 27 Sturla GK 12 205.6 5 71.2 Skagaströnd, Hafnarfjörður, Grindavík
32 34 Jóhanna Gísladóttir GK 357 187.0 3 91.5 Skagaströnd, Grundarfjörður, Reykjavík
33 28 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 167.0 2 130.2 Vestmannaeyjar
34 32 Farsæll SH 30 151.6 3 62.8 Grundarfjörður
35 38 Runólfur SH 135 125.0 2 63.7 Grundarfjörður
36 36 Bylgja VE 75 118.0 3 47.4 Vestmannaeyjar, Reykjavík
37 39 Hringur SH 153 85.3 2 52.6 Grundarfjörður
38 35 Tindur ÍS 235 77.2 4 26.2 Flateyri
39 37 Frosti ÞH 229 63.7 1 63.7 Siglufjörður
40 40 Brynjólfur VE 3 58.2 2 47.6 Vestmannaeyjar
41 41 Berglín GK 300 2.1 1 2.1 Keflavík