Botnvarpa í Júlí 2025.nr.1

Listi númer 1


Ansi margir togarar komnir í stopp núna, til að mynda allir togarnir í Grundarfirði

Harðbakur EA byrjar vel, en hann er núna kominn í þriggja vikna stoppp

Helga María RE byrjar efstur og sá eini sem er kominn með yfir 300 tonna afla

Vestri BA og Sóley Sigurjóns GK á rækjuveiðum,  

og eins og áður að aflinn sem er hérna á þessum lista er rækja og fiskur

Helga María RE mynd Eiríkur Jónsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Helga María RE 3 301.3 2 151.1 Reykjavík
2
Viðey RE 50 191.5 1 191.4 Reykjavík
3
Harðbakur EA 3 186.0 2 92.5 Dalvík, Þorlákshö0fn
4
Þinganes SF 25 177.4 2 101.8 Þorlákshöfn
5
Kaldbakur EA 1 170.8 1 170.8 Dalvík
6
Bergey VE 44 164.5 2 95.1 Vestmannaeyjar
7
Akurey AK 10 134.2 1 134.1 Reykjavík
8
Jóhanna Gísladóttir GK 357 126.8 2 70.9 Grindavík
9
Ljósafell SU 70 125.8 1 125.7 Fáskrúðsfjörður
10
Hulda Björnsdóttir GK 11 118.2 1 118.2 Grindavík
11
Skinney SF 20 98.2 2 53.7 Hornafjörður
12
Páll Pálsson ÍS 102 89.5 2 57.5 Ísafjörður
13
Björg EA 7 87.8 1 87.8 Akureyri
14
Vestri BA 63 82.8 2 45.5 Siglufjörður
15
Frosti ÞH 229 68.9 1 68.8 Hafnarfjörður
16
Sóley Sigurjóns GK 24.2 1 24.2 Siglufjörður