Botnvarpa í Júlí 2025.nr.2

Listi númer 2


Það eru ennþá margir togarar sem ekki eru komnir á veiðar en þeir eru núna 18

þar af eru þrír á rækjuveiðum 

Tveir togarar eru komnir með yfir 500 tonna afla

Kaldbakur EA va rmeð   366 tonn í tveimur löndunumi 
Viðey RE 333 tonn í 2
Hulda Björnsdóttir GK 320 tonn í 2 og þar af 179 tonn í einni löndun 

Bergey VE og Þinganes SF eru hæstu 29 metra togarnir og báðir hafa náð yfir 400 tonna afla

Hulda Björnsdóttir GK mynd Gíslli Reynisson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 5 Kaldbakur EA 1 537.3 3 199.3 Dalvík
2 2 Viðey RE 50 525.4 3 191.4 Reykjavík
3 1 Helga María RE 3 468.7 3 151.1 Reykjavík
4 10 Hulda Björnsdóttir GK 11 438.2 3 179.3 Grindavík
5 6 Bergey VE 44 428.9 5 95.1 Vestmannaeyjar
6 4 Þinganes SF 25 419.5 5 101.8 Þorlákshöfn
7 13 Björg EA 7 372.6 2 179.2 Akureyri
8 12 Páll Pálsson ÍS 102 366.7 5 103.5 Ísafjörður
9 7 Akurey AK 10 269.4 2 134.1 Reykjavík
10 15 Frosti ÞH 229 245.2 4 68.8 Hafnarfjörður, Eskifjörður
11 9 Ljósafell SU 70 237.1 2 125.7 Fáskrúðsfjörður
12 11 Skinney SF 20 222.0 4 74.2 Hornafjörður
13 3 Harðbakur EA 3 186.0 2 92.5 Dalvík, Þorlákshö0fn
14 14 Vestri BA 63 145.1 3 52.1 Siglufjörður
15 8 Jóhanna Gísladóttir GK 357 136.3 2 70.9 Grindavík
16
Gullver NS 12 117.4 1 117.3 Seyðisfjörður
17 16 Sóley Sigurjóns GK 92.9 2 47.5 Siglufjörður
18
Jón á Hofi SI-42 56.6 2 30.0 Siglufjörður