Botnvarpa í júlí.nr.1.2023


Listi númer 1.


Ansi athyglisverð byrjun á júlí.  Þórir SF byrjar efstur með 187 tonn í 2, og uppistaðan í þessum afla er þorskur 102 tonn og ufsia 34 tonn,

Vestmanney VE sem er 29 metra togari er í öðru sætinu ,

og stutt er í Steinunni SF sem líka er 29 metra langur togari.


Þórir SF mynd Elvar Jósfesson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórir SF 77 188.6 2 119.2 Hornafjörður
2
Vestmannaey VE 54 174.3 2 88.7 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
3
Viðey RE 50 163.8 1 163.8 Reykjavík
4
Helga María RE 1 156.7 1 156.7 Reykjavík
5
Björgúlfur EA 312 151.0 1 151.0 Dalvík
6
Steinunn SF 10 148.5 2 102.2 Þorlákshöfn
7
Akurey AK 10 147.1 1 147.1 Reykjavík
8
Breki VE 61 143.0 1 143.0 Vestmannaeyjar
9
Ljósafell SU 70 125.5 1 125.5 Fáskrúðsfjörður
10
Gullver NS 12 124.4 1 124.4 Seyðisfjörður
11
Jóhanna Gísladóttir GK 357 110.9 2 65.4 Grindavík, Grundarfjörður
12
Páll Pálsson ÍS 102 106.1 1 106.1 Ísafjörður
13
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 104.9 1 104.9 Vestmannaeyjar
14
Frár VE 78 98.1 2 51.8 Vestmannaeyjar
15
Jón á Hofi ÁR 42 81.1 2 63.0 Þorlákshöfn
16
Dala-Rafn VE 508 73.5 1 73.5 Vestmannaeyjar
17
Sturla GK 12 66.4 1 66.4 Grindavík
18
Múlaberg SI 22 62.5 1 62.5 Siglufjörður
19
Drangavík VE 80 58.6 1 58.6 Vestmannaeyjar
20
Sóley Sigurjóns GK 200 56.5 1 56.5 Siglufjörður
21
Vestri BA 63 37.6 1 37.6 Siglufjörður
22
Björg EA 7 32.8 1 32.8 Dalvík
23
Frosti ÞH 229 21.5 1 21.5 Siglufjörður
24
Valur ÍS 20 2.3 2 1.7 Ísafjörður