Botnvarpa í júlí.nr.2.2023

Listi númer 2

Lokalistinn

Mjög góður mánuður, og sérstaklega hjá Viðey RE sem fór yfir eitt þúsund tonnin í júl

Steinunn SF átti líka ansi góðan júlí því aflinn hjá Steinunni SF fór í tæp 700 tonn og 
og endaði í sæti númer 5

Steinunn SF mynd Guðmundur Guðundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Viðey RE 50 1027.2 5 224.4 Reykjavík
2
Helga María RE 1 809.8 4 252.4 Reykjavík
3
Akurey AK 10 768.9 4 212.9 Reykjavík
4
Páll Pálsson ÍS 102 736.4 8 139.2 Ísafjörður
5
Steinunn SF 10 698.2 8 102.6 Hornafjörður, Þorlákshöfn
6
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 599.0 5 142.1 Vestmannaeyjar
7
Björgvin EA 311 579.5 5 133.7 Neskaupstaður, Seyðisfjörður
8
Ljósafell SU 70 517.3 4 136.5 Fáskrúðsfjörður
9
Gullver NS 12 499.3 4 129.8 Seyðisfjörður
10
Kaldbakur EA 1 427.6 2 215.8 Akureyri
11
Þórir SF 77 341.5 4 119.2 Hornafjörður
12
Björg EA 7 338.9 2 172.2 Dalvík
13
Bergur VE 44 313.9 4 86.7 Vestmannaeyjar
14
Sóley Sigurjóns GK 200 291.3 5 65.7 Siglufjörður
15
Vestmannaey VE 54 264.4 3 90.1 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
16
Frosti ÞH 229 203.5 3 69.8 Djúpivogur, Hornafjörður
17
Jón á Hofi ÁR 42 178.3 3 71.0 Þorlákshöfn
18
Vestri BA 63 165.1 4 46.1 Siglufjörður
19
Drangavík VE 80 158.6 3 58.6 Vestmannaeyjar
20
Björgúlfur EA 312 151.0 1 151.0 Dalvík
21
Frár VE 78 148.1 3 51.8 Vestmannaeyjar
22
Breki VE 61 143.0 1 143.0 Vestmannaeyjar
23
Jóhanna Gísladóttir GK 357 110.9 2 65.4 Grindavík, Grundarfjörður
24
Dala-Rafn VE 508 73.5 1 73.5 Vestmannaeyjar
25
Sturla GK 12 66.4 1 66.4 Grindavík
26
Frosti ÞH 229 64.7 2 43.3 Siglufjörður
27
Múlaberg SI 22 62.5 1 62.5 Siglufjörður
28
Valur ÍS 20 16.4 5 6.3 Ísafjörður