Botnvarpa í Júní 2025.nr.2

Listi númer 2


fjórir  togarar komnir með yfir 500 tonna afla

Björgúlfur EA með 156 tonn í einni löndun 

Kaldbakur EA með 383 tonn í 2

Helga María RE 215 tonn í 2

Drangey SK 249 tonn í 2

Steinunn SF er hæstur af 29 metra togurunum og var með 243 tonn í 3 löndunum 

Þinganes SF er þar á eftir, en bæði Steinunn SF og Þinganes SF hafa komist yfir 400 tonnin

Þinganes SF Var með 228 tonn í 3

Pálína Þóriunn GK 141 tonn í 2

Jóhanna Gísladóttir GK 197 tonn í 3

Frosti ÞH 191 tonn í 4

Jón á Hofi SI, Sóley Sigurjóns GK og Vestri BA eru allir á rækjuveiðum, og aflinn sem er hérna á þessum lista er heildaraflinn , rækja plús fiskur

Steinunn SF mynd Heimir Hoffritz







Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Björgúlfur EA 312 586.5 4 237.8 Dalvík
2 14 Kaldbakur EA 1 545.2 3 227.3 Akureyri
3 3 Helga María RE 3 535.6 5 175.6 Reykjavík
4 6 Drangey SK 2 502.0 4 169.8 Sauðárkrókur
5 2 Páll Pálsson ÍS 102 447.4 5 153.9 Ísafjörður
6 12 Steinunn SF 10 417.2 6 92.7 Hornafjörður
7 16 Akurey AK 10 411.9 3 148.3 Reykjavík
8 11 Þinganes SF 25 403.3 5 102.7 Þorlákshöfn
9 5 Sirrý ÍS 36 374.0 5 102.2 Bolungarvík
10 8 Breki VE 61 348.2 3 156.7 Vestmannaeyjar
11 10 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 340.8 4 144.1 Vestmannaeyjar
12 7 Viðey RE 50 334.2 3 148.9 Reykjavík
13 19 Gullver NS 12 328.1 3 140.5 Seyðisfjörður
14 24 Harðbakur EA 3 302.7 4 89.4 Djúpvogur
15 25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 298.8 6 42.6 Grindavík, Grundarfjörður
16 9 Sigurbjörg VE 67 295.4 3 161.2 Vestmannaeyjar
17 17 Pálína Þórunn GK 49 286.7 4 75.4 Sandgerði, Þorlákshöfn
18 27 Frosti ÞH 229 282.5 6 66.2 Eskifjörður
19 20 Áskell ÞH 48 275.4 4 95.6 Hafnarfjörður
20 13 Hulda Björnsdóttir GK 11 264.4 2 158.1 Grindavík
21 4 Vestmannaey VE 54 262.6 3 90.6 Vestmannaeyjar
22 18 Málmey SK 1 255.3 2 142.9 Sauðárkrókur
23 21 Runólfur SH 135 250.7 4 65.1 Grundarfjörður
24 30 Vörður ÞH 44 226.8 3 102.6 Hafnarfjörður,Grindavík
25 15 Drangavík VE 80 214.8 5 55.3 Vestmannaeyjar
26 26 Guðmundur SH 235 161.2 3 65.2 Grundarfjörður
27 23 Ljósafell SU 70 117.4 2 73.1 Fáskrúðsfjörður
28 22 Sigurborg SH 12 110.2 1 125.9 Grundarfjörður
29 36 Bergey VE 44 96.6
96.5 Vestmannaeyjar
30 29 Sóley Sigurjóns GK 95.2 3 60.7 Siglufjörður
31 28 Farsæll SH 30 91.4 1 91.4 Grundarfjörður
32 31 Vestri BA 63 90.9 3 42.2 Grundarfjörður
33 32 Jón á Hofi SI-42 62.7 2 31.9 Siglufjörður