Botnvarpa í Júní 2025.nr.3

Listi númer 3


Lokalistinn 

fyrir júní árið 2025

Nokkuð góður mánuður sem að Júni var, þar sem að fjórir togarar náðu yfir 600 tonna afla

og af  þeim þá var einn 29 metra togari,  Steinunn SF sem endaði með 621 tonn í 8 löndunum 

Ansi mikill afli kom á land til Dalvíkur því að tvö efstu skipin 

lönduðu bæði afla þar eða rúmum 1600 tonnum 

Björgúlfur EA endaði hæstur

ansi góður afli var hjá rækjuskipunum 

en Sóley Sigurjóns GK , Vestri BA og Jón á Hofi SI voru allir á rækju

og allir voru með yfir 100 tonna afla í júni,

reyndar þá er þetta afli, rækja og fiskur

og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna

takk kærlega fyrir

hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889

Steinunn SF mynd Heimir Hoffritz

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björgúlfur EA 312 892.5 5 237.5 Dalvík
2
Kaldbakur EA 1 749.1 4 227.5 Dalvík
3
Páll Pálsson ÍS 102 680.5 7 153.9 Ísafjörður
4
Steinunn SF 10 620.6 8 92.7 Hornafjörður
5
Akurey AK 10 592.2 4 180.1 Reykjavík
6
Þinganes SF 25 584.7 8 102.5 Þorlákshöfn
7
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 583.5 5 185.8 Vestmannaeyjar
8
Sirrý ÍS 36 553.6 6 102.2 Bolungarvík
9
Helga María RE 3 543.1 5 151.1 Reykjavík
10
Gullver NS 12 531.3 4 141.1 Seyðisfjörður
11
Drangey SK 2 502.0 4 169.5 Sauðárkrókur
12
Viðey RE 50 485.5 4 151.4 Reykjavík
13
Harðbakur EA 3 404.2 5 89.6 Dalvík, Þorlákshö0fn
14
Hulda Björnsdóttir GK 11 402.1 3 158.9 Grindavík
15
Jóhanna Gísladóttir GK 357 395.8 7 94.5 Grindavík
16
Breki VE 61 348.2 3 142.1 Vestmannaeyjar
17
Frosti ÞH 229 334.2 6 65.8 Eskifjörður
18
Sigurbjörg VE 67 295.4 3 161.1 Vestmannaeyjar
19
Pálína Þórunn GK 49 288.1 4 71.7 Sandgerði, Þorlákshöfn
20
Áskell ÞH 48 275.4 4 95.6 Hafnarfjörður
21
Bergey VE 44 265.9 3 96.5 Vestmannaeyjar
22
Vestmannaey VE 54 262.6 3 83.2 Vestmannaeyjar
23
Drangavík VE 80 261.7 5 57.2 Vestmannaeyjar
24
Málmey SK 1 255.3 2 145.6 Sauðárkrókur
25
Runólfur SH 135 250.7 4 85.6 Grundarfjörður
26
Vörður ÞH 44 226.8 3 106.2 Hafnarfjörður,Grindavík
27
Guðmundur SH 235 223.3 4 68.9 Grundarfjörður
28
Sóley Sigurjóns GK 199.5 5 60.5 Siglufjörður
29
Vestri BA 63 145.0 4 50.8 Siglufjörður
30
Jón á Hofi SI-42 121.8 4 32.54 Siglufjörður
31
Ljósafell SU 70 117.4 2 125.7 Fáskrúðsfjörður
32
Sigurborg SH 12 110.2 1 110.1 Grundarfjörður
33
Farsæll SH 30 91.4 1 91.4 Grundarfjörður