Botnvarpa í júní.nr.1.2023

Listi númer 1.



nokkuð góð byrjun og Málmey SK byrjar efstur með 366 tonn í 2 túrum,

Þinganes SF byrjar í fjórða sætinu og er þar af leiðandi hæstur af 29 metra bátunum ,

STurla GK kemur þar á eftir

Múlaberg SI er á rækjuveiðum og er aflinn sem er í listanum að það eru rækja og fiskur.


Þinganes SF mynd Siddi Árna

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Málmey SK 1 366.2 2 198.3 Sauðárkrókur
2
Viðey RE 50 298.4 2 166.9 Reykjavík
3
Akurey AK 10 295.4 2 180.6 Reykjavík
4
Þinganes SF 25 213.4 4 84.4 Þorlákshöfn
5
Páll Pálsson ÍS 102 210.1 2 109.0 Ísafjörður
6
Helga María RE 1 208.2 2 134.1 Reykjavík
7
Björg EA 7 207.7 2 113.4 Akureyri
8
Sturla GK 12 207.5 4 74.6 Grindavík
9
Þórir SF 77 188.4 2 94.4 Hornafjörður
10
Gullver NS 12 187.2 2 104.0 Seyðisfjörður
11
Drangey SK 2 184.8 1 184.8 Sauðárkrókur
12
Áskell ÞH 48 174.9 2 90.3 Grindavík
13
Jóhanna Gísladóttir GK 357 165.3 3 81.0 Grundarfjörður, Grindavík, Ísafjörður
14
Kaldbakur EA 1 161.3 2 157.4 Akureyri
15
Sirrý ÍS 36 158.4 3 85.5 Bolungarvík
16
Bergur VE 44 157.4 2 86.8 Þorlákshöfn, Grindavík
17
Bylgja VE 75 156.7 2 81.9 Reykjavík
18
Breki VE 61 156.6 1 156.6 Vestmannaeyjar
19
Dala-Rafn VE 508 154.1 2 79.5 Vestmannaeyjar
20
Hringur SH 153 143.0 3 57.2 Grundarfjörður
21
Drangavík VE 80 105.8 2 53.1 Vestmannaeyjar
22
Jón á Hofi ÁR 42 104.8 3 62.5 Þorlákshöfn
23
Vörður ÞH 44 86.6 1 86.6 Grindavík
24
Björgúlfur EA 312 83.9 2 83.9 Dalvík
25
Vestmannaey VE 54 81.3 1 81.3 Vestmannaeyjar
26
Ljósafell SU 70 81.2 2 81.2 Fáskrúðsfjörður
27
Farsæll SH 30 72.0 1 72.0 Grundarfjörður
28
Sigurborg SH 12 70.9 1 70.9 Grundarfjörður
29
Ottó N Þorláksson VE 5 58.1 1 58.1 Vestmannaeyjar
30
Múlaberg SI 22 18.0 2 18.0 Siglufjörður