Botnvarpa í júní.nr.2.2022

Listi númer 2,


Ef litið er neðst á listann þá sést þar að SH togarnir sem og Pálína Þórunn GK sitja þar

allir þeir eru komnir í stopp, Pálína í 7 vikur og SH bátarnir í um 6 vikur,

Akurey AK með 133 tonn í1 
Málmey SK 129 tonní 1
Viðey RE 189 tonn í 1
Björgvin EA 209 tonní 2
Helga María RE 157 tonn í 1

Dala Rafn VE hæstur 29 metra togaranna og va rmeð 52 tonn í 2
Kaldbakur EA 141 tonní 1
Vestmannaey VE 72 tonní 1

Akurey AK mynd Elvar Jósefsson






Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Akurey AK 10 466.0 3 186.9 Reykjavík
2 3 Málmey SK 1 460.5 3 185.3 Sauðárkrókur
3 1 Björgúlfur EA 312 433.3 2 218.3 Hafnarfjörður, Dalvík
4 13 Viðey RE 50 359.2 2 188.7 Reykjavík, Grundarfjörður
5 18 Björgvin EA 311 354.3 3 156.5 Grundarfjörður, Dalvík
6 11 Helga María RE 1 336.7 2 179.7 Reykjavík
7 7 Björg EA 7 306.3 2 218.9 Dalvík, Akureyri
8 4 Drangey SK 2 284.9 2 157.6 Sauðárkrókur
9 5 Dala-Rafn VE 508 283.5 4 86.5 Vestmannaeyjar
10 6 Jóhanna Gísladóttir GK 357 270.3 4 92.5 Ísafjörður, Grundarfjörður, Grindavík
11 25 Kaldbakur EA 1 254.8 2 140.0 Seyðisfjörður, Neskaupstaður
12 10 Vestmannaey VE 54 251.8 4 87.3 Vestmannaeyjar
13 14 Þinganes SF 25 231.3 3 88.5 Þorlákshöfn, Reykjavík
14 12 Bylgja VE 75 226.2 3 90.4 Grundarfjörður, Reykjavík, Vestmannaeyjar
15
Harðbakur EA 3 221.4 3 90.8 Dalvík, Þorlákshöfn
16
Frosti ÞH 229 204.0 3 70.6 Siglufjörður, Ísafjörður
17
Breki VE 61 194.9 2 148.3 Vestmannaeyjar
18
Vörður ÞH 44 193.7 2 98.6 Grindavík, Grundarfjörður
19
Áskell ÞH 48 186.6 2 95.1 Grindavík, Grundarfjörður
20
Gullver NS 12 185.5 2 115.0 Seyðisfjörður
21
Ljósafell SU 70 183.4 2 119.4 Fáskrúðsfjörður
22
Páll Pálsson ÍS 102 165.3 2 92.0 Ísafjörður
23
Jón á Hofi ÁR 42 162.0 3 60.0 Þorlákshöfn
24
Steinunn SF 10 154.2 2 89.3 Reykjavík
25
Sturla GK 12 152.8 3 79.3 Grindavík
26
Brynjólfur VE 3 151.8 3 61.7 Vestmannaeyjar
27
Drangavík VE 80 145.0 4 50.4 Vestmannaeyjar
28
Stefnir ÍS 28 139.4 2 79.0 Ísafjörður
29
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 133.4 1 133.4 Vestmannaeyjar
30
Hringur SH 153 127.6 3 61.3 Grundarfjörður
31
Runólfur SH 135 110.7 2 60.7 Grundarfjörður
32
Sirrý ÍS 36 109.8 2 60.2 Bolungarvík
33
Sigurborg SH 12 69.6 1 69.6 Grundarfjörður
34
Farsæll SH 30 51.5 1 51.5 Grundarfjörður
35
Pálína Þórunn GK 49 38.0 1 38.0 Sandgerði