Botnvarpa í maí.nr.2.2022

Listi númer 2,


6 togarar komnir yfir 400 tonnin 

Drangey SK með 287 tonn í 2 og kominn á toppinn,

Björg EA 261 tonn í 1

Dala Rafn VE 235 tonn í 3 og orðinn aflahæstur 29 metra togaranna

Þórir SF 184 tonn í 2

Helga María RE 167 tonní 1


Dala Rafn VE mynd ÓSkar Franz ÓSkarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Drangey SK 2 548.4 4 163.5 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
2 7 Björg EA 7 478.8 3 207.9 Hafnarfjörður
3 5 Málmey SK 1 457.9 2 231.6 Grundarfjörður
4 6 Björgúlfur EA 312 442.3 3 223.0 Hafnarfjörður
5 1 Akurey AK 10 432.0 3 172.5 Reykjavík
6 4 Björgvin EA 311 423.7 3 156.9 Hafnarfjörður
7 19 Dala-Rafn VE 508 378.7 5 87.6 Vestmannaeyjar
8 9 Kaldbakur EA 1 367.8 3 196.8 Hafnarfjörður
9 2 Jóhanna Gísladóttir GK 357 339.9 4 93.8 Grindavík
10 17 Þórir SF 77 337.3 5 104.3 Þorlákshöfn
11 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 328.2 2 171.9 Vestmannaeyjar
12 15 Helga María RE 1 325.3 2 167.5 Reykjavík
13 22 Frosti ÞH 229 319.2 5 68.3 Grindavík, Þorlákshöfn, Grundarfjörður
14 16 Breki VE 61 318.4 2 162.9 Vestmannaeyjar
15 8 Harðbakur EA 3 286.5 4 101.2 Hafnarfjörður, Neskaupstaður
16 11 Steinunn SF 10 270.1 3 102.1 Þorlákshöfn
17 25 Skinney SF 20 269.7 3 107.3 Þorlákshöfn
18 26 Vestmannaey VE 54 261.4 3 93.1 Vestmannaeyjar
19 20 Gullver NS 12 260.5 2 140.3 Seyðisfjörður
20 14 Páll Pálsson ÍS 102 260.2 2 158.6 Ísafjörður
21 12 Vörður ÞH 44 259.5 3 93.1 Grindavík
22 21 Ljósafell SU 70 256.1 2 128.7 Fáskrúðsfjörður
23 27 Þinganes SF 25 232.7 3 92.3 Þorlákshöfn
24 28 Bergey VE 144 225.7 3 89.1 Vestmannaeyjar
25 10 Áskell ÞH 48 192.7 2 98.1 Grindavík
26 23 Sirrý ÍS 36 187.4 2 109.9 Bolungarvík
27 29 Sturla GK 12 173.7 3 66.9 Grindavík
28 24 Frár VE 78 161.3 3 56.1 Vestmannaeyjar
29 30 Sigurborg SH 12 155.2 2 80.2 Grundarfjörður
30 31 Hringur SH 153 147.0 2 74.4 Grundarfjörður
31
Bylgja VE 75 144.1 2 86.4 Reykjavík, Vestmannaeyjar
32
Drangavík VE 80 139.2 3 51.4 Vestmannaeyjar
33
Runólfur SH 135 137.9 2 70.6 Grundarfjörður
34
Farsæll SH 30 136.2 2 69.3 Grundarfjörður
35
Jón á Hofi ÁR 42 125.9 3 64.5 Þorlákshöfn
36
Stefnir ÍS 28 122.1 2 81.6 Ísafjörður
37
Sigurður Ólafsson SF 44 94.8 4 26.6 Hornafjörður
38
Pálína Þórunn GK 49 86.0 2 69.1 Sandgerði
39
Tindur ÍS 235 73.5 4 31.3 Flateyri