Botnvarpa í maí.nr.4.2023

Listi númer 4.

Lokalistinn

góður mánuður þar sem að fimm togarar náðu yfir 800 tonna afla

Björgúlfur EA með 235,9 tonn í einni  löndun og með því komst á toppinn og aflahæstur með 940 tonna afla

Jóhanna Gísladóttir GK með ansi góðan mánuð tæp 700 tonn og 8 sætið,
Þinganes SF aflahæstur af 29 metra togurnum og þar á eftir kom Vörður ÞH  og síðan STurla GK .


Björgúlfur EA mynd Vigfús Markússon







Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björgúlfur EA 312 940.4 5 235.9 Dalvík, Hafnarfjörður
2
Drangey SK 2 857.3 5 217.5 Sauðárkrókur
3
Viðey RE 50 853.4 6 184.3 Reykjavík
4
Björg EA 7 841.3 5 212.2 Akureyri, Hafnarfjörður
5
Kaldbakur EA 1 807.0 5 188.9 Seyðisfjörður, Hafnarfjörður, Akureyri
6
Breki VE 61 797.4 6 168.9 Vestmannaeyjar
7
Helga María RE 1 703.0 5 179.3 Reykjavík
8
Jóhanna Gísladóttir GK 357 697.3 8 96.1 Grundarfjörður, Djúpivogur, Grindavík, Ísafjörður
9
Ottó N Þorláksson VE 5 693.6 5 187.5 Vestmannaeyjar
10
Akurey AK 10 663.8 5 176.7 Reykjavík
11
Páll Pálsson ÍS 102 650.0 6 160.6 Ísafjörður
12
Ljósafell SU 70 617.9 5 139.0 Fáskrúðsfjörður
13
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 585.5 4 168.8 Vestmannaeyjar
14
Gullver NS 12 583.8 5 142.3 Seyðisfjörður
15
Þinganes SF 25 561.6 7 104.8 Þorlákshöfn
16
Vörður ÞH 44 535.5 7 93.4 Grundarfjörður, Grindavík
17
Sturla GK 12 507.0 8 73.2 Grindavík
18
Bergur VE 44 504.3 7 83.6 Vestmannaeyjar
19
Þórir SF 77 498.6 8 104.5 Hornafjörður, Þorlákshöfn
20
Steinunn SF 10 464.3 5 102.4 Reykjavík, Þorlákshöfn
21
Frosti ÞH 229 462.0 8 73.2 Akureyri, Þorlákshöfn, Grindavík, Djúpivogur, Hafnarfjörður
22
Harðbakur EA 3 434.5 5 90.7 Dalvík, Hafnarfjörður
23
Hringur SH 153 430.1 8 76.0 Grundarfjörður
24
Sirrý ÍS 36 401.7 5 114.2 Bolungarvík
25
Dala-Rafn VE 508 397.7 5 87.8 Vestmannaeyjar
26
Vestmannaey VE 54 387.4 5 86.0 Vestmannaeyjar
27
Málmey SK 1 376.7 3 142.0 Sauðárkrókur
28
Jón á Hofi ÁR 42 347.1 6 67.6 Þorlákshöfn
29
Drangavík VE 80 264.7 5 57.1 Vestmannaeyjar
30
Bylgja VE 75 251.2 4 86.7 Reykjavík
31
Sigurborg SH 12 248.7 4 81.3 Grundarfjörður
32
Farsæll SH 30 240.1 4 67.3 Grundarfjörður
33
Sóley Sigurjóns GK 200 194.9 4 71.8 Siglufjörður
34
Áskell ÞH 48 161.8 2 89.7 Grundarfjörður, Grindavík
35
Björgvin EA 311 156.6 1 156.6 Akureyri
36
Múlaberg SI 22 118.0 4 38.4 Siglufjörður
37
Sigurður Ólafsson SF 44 93.4 4 24.6 Hornafjörður
38
Frár VE 78 54.6 1 54.6 Vestmannaeyjar
39
Valur ÍS 20 47.8 12 5.3 Ísafjörður
40
Egill ÍS 77 28.1 4 11.3 Þingeyri
41
Vestri BA 63 12.2 1 12.2 Patreksfjörður