Botnvarpa í mars.2024.nr.4

Listi númer 4.


afram mokveiði hjá togurnum og 5 togarar komnir yfir 600 tonna aflan

og í þeim hópu eru þrír 29 metra togarar, eða eins og einn skipstjóri sem hafði samband við mig sagði.  að þetta væru " minitogarar".

Þórunn SVeinsdóttir  VE með 269 tonn í 2 og þar af fékk togarinn 155 tonn eftir aðeins 3 daga á veiðum

Vestmannaey VE 171 tonn í 2

Sturla GK 175 tonn í 2

Bergur VE 221 tonn í 3
Drangavík VE 161 tonn í 3, og eins og við vitum þá er lestarrýmið í Drangavík það minnsta af þessum togurum sem taka trollið inná í rennu, 

enn fullfermi hjá Drangavík VE er aðeins um 60 til 65 tonn. enn lítið lestarrými hefur enginn áhrif á árangur Drangavíkur VE

því að þeir eru í 6 sætinu og er ekki langt frá því að ná líka yfir 600 tonnin,

Vörður ÞH 171 tonní 2

Drangavík VE mynd Vigfús markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 5 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 732.9 5 177.8 Vestmannaeyjar
2 2 Vestmannaey VE 54 668.5 8 91.6 Vestmannaeyjar
3 4 Sturla GK 12 658.4 9 81.6 Grindavík, Þorlákshöfn
4 7 Bergur VE 44 628.3 8 88.8 Vestmannaeyjar
5 1 Skinney SF 20 609.8 7 124.4 Hornafjörður
6 6 Drangavík VE 80 577.0 11 60.9 Vestmannaeyjar
7 10 Kaldbakur EA 1 569.5 3 192.8 Hafnarfjörður, Dalvík
8 8 Viðey RE 50 559.1 3 215.4 Reykjavík
9 12 Björg EA 7 509.8 3 191.8 Akureyri
10 3 Drangey SK 2 495.8 3 197.8 Sauðárkrókur
11 9 Björgvin EA 311 485.9 4 159.4 Akureyri, Dalvík
12 14 Akurey AK 10 467.3 3 175.3 Reykjavík
13 13 Björgúlfur EA 312 455.8 3 186.5 Akureyri, Dalvík
14 11 Páll Pálsson ÍS 102 451.3 5 139.0 Ísafjörður
15 22 Þinganes SF 25 449.9 6 93.1 Þorlákshöfn
16 17 Harðbakur EA 3 446.4 6 93.7 Þorlákshöfn
17 15 Helga María RE 1 445.6 3 173.4 Reykjavík
18 21 Vörður ÞH 44 443.1 5 99.9 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
19
Áskell ÞH 48 437.8 5 95.3 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
20
Steinunn SF 10 421.8 5 94.2 Þorlákshöfn
21
Dala-Rafn VE 508 400.0 6 82.7 Vestmannaeyjar
22
Sigurborg SH 12 368.4 4 106.9 Grundarfjörður
23
Breki VE 61 357.1 3 150.5 Vestmannaeyjar
24
Málmey SK 1 346.2 3 136.8 Sauðárkrókur
25
Ljósafell SU 70 343.4 3 130.3 Reykjavík, Fáskrúðsfjörður
26
Ottó N Þorláksson VE 5 342.1 3 151.7 Vestmannaeyjar
27
Frosti ÞH 229 322.7 5 68.2 Þorlákshöfn
28
Jóhanna Gísladóttir GK 357 293.2 4 82.5 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn, Grundarfjörður
29
Farsæll SH 30 243.5 4 78.0 Grundarfjörður
30
Jón á Hofi ÁR 42 242.7 5 69.2 Þorlákshöfn
31
Sóley Sigurjóns GK 200 240.3 3 130.4 Hafnarfjörður
32
Runólfur SH 135 218.7 3 75.6 Grundarfjörður
33
Sirrý ÍS 36 207.3 4 100.7 Bolungarvík, Hafnarfjörður
34
Hringur SH 153 162.8 3 74.1 Grundarfjörður
35
Gullver NS 12 135.3 2 102.3 Seyðisfjörður
36
Árni Friðriksson RE 200 133.4 5 33.0 Hafnarfjörður, Ísafjörður
37
Frár VE 78 120.8 3 45.9 Vestmannaeyjar
38
Vestri BA 63 120.5 3 60.5 Siglufjörður, Ísafjörður
39
Egill ÍS 77 84.9 8 12.7 Þingeyri
40
Bjarni Sæmundsson RE 30 26.9 3 11.1 Hafnarfjörður, Siglufjörður, Dalvík


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson