Botnvarpa í nóv.nr.3.2023

Listi númer 3.


Dalvísku togarnir Björgúlfur EA og Björgvin EA áttu ansi góðan mánuð.  enduðu í efstu tveimur sætunum 

Björgúlfur EA mokveiddi og va rmeð 710 tonn í 3 löndunum og með því fór í um 1100 tonna afla í nóvember

Björgvin EA 430 tonn í 3
Kaldbakur EA 514 tonn í 3

Björg EA 495 tonn í 3
Sirrý ÍS 446 tonn í 3
Þinganes SF var hæstur af 29 metra togurunum 

Björgúlfur EA mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Björgúlfur EA 312 1107.5 6 238.4 Dalvík
2 2 Björgvin EA 311 884.4 6 164.9 Dalvík
3 9 Kaldbakur EA 1 806.6 5 196.5 Akureyri
4 1 Málmey SK 1 782.9 5 182.6 Sauðárkrókur
5 15 Björg EA 7 733.6 5 185.1 Akureyri
6 4 Drangey SK 2 700.0 4 232.9 Sauðárkrókur
7 5 Breki VE 61 678.9 5 157.2 Vestmannaeyjar
8 11 Helga María RE 1 664.6 5 169.8 Reykjavík
9 10 Ottó N Þorláksson VE 5 664.2 5 172.6 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
10 7 Sóley Sigurjóns GK 200 659.0 6 144.8 Grundarfjörður, Hafnarfjörður, Siglufjörður
11 6 Viðey RE 50 652.2 4 202.3 Reykjavík
12 27 Sirrý ÍS 36 584.7 6 123.3 Bolungarvík
13 8 Akurey AK 10 579.2 4 166.0 Reykjavík
14 16 Þinganes SF 25 491.1 7 95.3 Hornafjörður, Reykjavík, Grundarfjörður
15 13 Jóhanna Gísladóttir GK 357 490.9 7 88.3 Hafnarfjörður, Grundarfjörður, Grindavík
16 12 Gullver NS 12 469.6 4 143.9 Seyðisfjörður
17 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 442.9 4 130.4 Vestmannaeyjar
18 33 Ljósafell SU 70 412.9 4 130.3 Fáskrúðsfjörður
19 19 Bergur VE 44 369.4 6 89.0 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Dalvík
20 22 Vestmannaey VE 54 361.7 5 92.8 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
21 18 Sturla GK 12 353.8 8 77.9 Grindavík, Grundarfjörður, Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
22 21 Vestri BA 63 328.9 7 77.1 Hafnarfjörður, Patreksfjörður
23 24 Sigurborg SH 12 321.7 4 82.7 Grundarfjörður
24 28 Páll Pálsson ÍS 102 319.2 4 96.2 Ísafjörður
25
Dala-Rafn VE 508 314.1 4 86.7 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
26
Hringur SH 153 305.6 5 73.4 Grundarfjörður
27
Bylgja VE 75 261.4 4 77.7 Reykjavík
28
Runólfur SH 135 259.6 4 70.3 Grundarfjörður
29
Farsæll SH 30 255.2 4 74.4 Grundarfjörður
30
Drangavík VE 80 252.6 5 57.3 Vestmannaeyjar
31
Jón á Hofi ÁR 42 252.1 4 68.2 Þorlákshöfn
32
Pálína Þórunn GK 49 245.8 4 67.7 Grundarfjörður, Sandgerði
33
Vörður ÞH 44 242.4 4 85.6 Hafnarfjörður, Grindavík, Þorlákshöfn
34
Steinunn SF 10 214.1 3 92.6 Grundarfjörður, Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
35
Þórir SF 77 175.4 3 88.2 Hornafjörður, Eskifjörður
36
Áskell ÞH 48 146.2 3 73.8 Hafnarfjörður, Grindavík, Þorlákshöfn
37
Skinney SF 20 141.3 2 86.7 Hornafjörður, Eskifjörður
38
Sigurður Ólafsson SF 44 103.3 6 26.4 Hornafjörður
39
Frosti ÞH 229 87.7 2 64.4 Eskifjörður
40
Frár VE 78 76.0 2 49.7 Vestmannaeyjar