Botnvarpa í nóv.nr.4

Listi númer 4.

Lokaliistinn,

Góður mánuður, því alls voru þ að 5 togarar sem yfir 800 tonn náðu og Viðey RE endaði aflahæstur með 944 tonna afla

af 29 metra bátunum þá veiddu þeir líka vel

Harðbakur EA var aflahæstur með 538 tonn og athygli vekur

að Sigurborg SH var númer 2 með 433 tonna afla

er þetta í fyrsta skipti sem að Sigurborg SH nær öðru sætinu í lok mánaðars

Sigurborg SH mynd Sandgerðishöfn



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Viðey RE 50 943.8 6 207.0 Reykjavík, Grundarfjörður
2
Drangey SK 2 853.8 5 194.8 Sauðárkrókur
3
Björgúlfur EA 312 820.5 6 221.8 Dalvík, Akureyri
4
Kaldbakur EA 1 808.7 7 211.5 Akureyri, Hrísey, Dalvík, Ísafjörður
5
Helga María RE 1 807.7 5 199.5 Reykjavík, Grundarfjörður
6
Björgvin EA 311 736.6 5 160.3 Grundarfjörður, Dalvík
7
Akurey AK 10 684.7 5 205.6 Grundarfjörður, Reykjavík
8
Sirrý ÍS 36 678.4 7 121.2 Bolungarvík
9
Breki VE 61 623.7 7 157.3 Vestmannaeyjar
10
Sóley Sigurjóns GK 200 619.0 6 123.2 Grundarfjörður, Ísafjörður
11
Gullver NS 12 614.6 6 144.7 Seyðisfjörður
12
Páll Pálsson ÍS 102 590.6 6 129.0 Ísafjörður
13
Málmey SK 1 582.2 5 228.1 Sauðárkrókur
14
Ljósafell SU 70 563.4 5 121.1 Fáskrúðsfjörður
15
Björg EA 7 555.1 5 150.6 Akureyri, Dalvík, Ísafjörður
16
Harðbakur EA 3 538.2 7 86.0 Grundarfjörður, Bolungarvík
17
Ottó N Þorláksson VE 5 436.7 3 176.2 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
18
Sigurborg SH 12 432.8 6 89.2 Grundarfjörður
19
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 425.9 5 121.0 Vestmannaeyjar
20
Jóhanna Gísladóttir GK 357 408.7 6 76.3 Ísafjörður, Djúpivogur, Grundarfjörður, Skagaströnd
21
Steinunn SF 10 399.8 5 88.8 Reykjavík, Ísafjörður, Grundarfjörður, Skagaströnd
22
Bergey VE 144 398.7 5 85.3 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Hafnarfjörður
23
Þórir SF 77 386.3 6 93.8 Hornafjörður
24
Sturla GK 12 366.6 8 67.0 Grundarfjörður, Ísafjörður, Grindavík
25
Runólfur SH 135 351.5 5 71.8 Grundarfjörður
26
Þinganes SF 25 343.7 5 91.8 Reykjavík, Ísafjörður
27
Stefnir ÍS 28 332.5 4 89.6 Ísafjörður
28
Berglín GK 300 331.6 5 80.3 Siglufjörður, Grundarfjörður, Keflavík
29
Farsæll SH 30 321.6 6 67.5 Grundarfjörður
30
Jón á Hofi ÁR 42 321.5 5 68.6 Grundarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn, Ísafjörður
31
Brynjólfur VE 3 316.6 6 67.8 Vestmannaeyjar
32
Dala-Rafn VE 508 297.8 4 83.9 Vestmannaeyjar
33
Vörður ÞH 44 281.9 6 69.9 Grundarfjörður, Ísafjörður, Keflavík, Grindavík
34
Áskell ÞH 48 279.2 6 64.9 Grundarfjörður, Ísafjörður, Keflavík, Grindavík
35
Drangavík VE 80 265.3 7 49.2 Vestmannaeyjar
36
Skinney SF 20 237.4 4 99.7 Hornafjörður
37
Bylgja VE 75 222.4 4 81.5 Reykjavík, Grundarfjörður
38
Hringur SH 153 221.8 4 68.9 Grundarfjörður
39
Vestri BA 63 214.3 7 42.4 Patreksfjörður
40
Pálína Þórunn GK 49 183.3 4 56.0 Keflavík, Sandgerði, Grundarfjörður, Ísafjörður
41
Fróði II ÁR 38 88.5 2 44.6 Þorlákshöfn
42
Frár VE 78 87.7 2 50.1 Vestmannaeyjar
43
Oddeyrin EA 210 38.9 1 38.9 Akureyri
42
Tindur ÍS 235 23.8 4 12.8 Flateyri
43
Árni Friðriksson RE 200 4.2 1 4.2 Hafnarfjörður
44
Sigurður Ólafsson SF 44 2.8 1 2.8 Hornafjörður
45
Múlaberg SI 22 2.3 1 2.3 Þorlákshöfn