Botnvarpa í nóv.nr.5.2022

Listi númer 5.


Lokalistinn.

Ekki mikill munur á lista númer 4 og lista númer 5

engu að síður þá komu nokkrar aflatölur inn á togaranna.  t.d um 54 tonn á Ottó N Þorláksson VE

Björg EA aflahæstur, Bergur VE hæstur 29 metra togaranna.


Björg EA mynd Þórður Ingi

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Björg EA 7 942.6 6 205.5 Neskaupstaður, Akureyri
2 2 Kaldbakur EA 1 936.2 6 195.0 Akureyri, Eskifjörður, Neskaupstaður
3 3 Akurey AK 10 844.2 6 178.1 Grundarfjörður, Reykjavík, Þorlákshöfn
4 4 Viðey RE 50 773.7 6 169.8 Reykjavík, Sauðárkrókur, Þorlákshöfn
5 5 Breki VE 61 761.1 5 157.9 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
6 6 Málmey SK 1 696.5 5 164.4 Sauðárkrókur
7 7 Helga María RE 1 679.1 6 161.0 Grundarfjörður, Þorlákshöfn, Neskaupstaður, Sauðárkrókur, Reykjavík
8 8 Björgúlfur EA 312 659.5 5 181.0 Dalvík
9 9 Björgvin EA 311 594.9 5 148.5 Dalvík
10 10 Gullver NS 12 579.6 5 139.3 Seyðisfjörður
11 11 Drangey SK 2 571.7 4 177.8 Sauðárkrókur
12 12 Sóley Sigurjóns GK 200 567.5 5 134.7 Siglufjörður
13 14 Ottó N Þorláksson VE 5 556.2 5 143.9 Vestmannaeyjar
14 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 521.1 5 135.4 Vestmannaeyjar
15 15 Ljósafell SU 70 494.8 4 133.6 Fáskrúðsfjörður
16 16 Bergur VE 44 473.1 6 95.1 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
17 17 Stefnir ÍS 28 432.6 5 104.8 Ísafjörður
18 19 Vestmannaey VE 54 417.4 6 81.2 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður, Hafnarfjörður
19 18 Sirrý ÍS 36 397.1 6 121.4 Bolungarvík
20 20 Pálína Þórunn GK 49 388.8 6 71.8 Hafnarfjörður, Eskifjörður, Siglufjörður, Grundarfjörður
21 21 Frosti ÞH 229 379.8 7 75.0 Reykjavík, Eskifjörður, Akureyri
22 22 Sturla GK 12 367.6 8 75.9 Grindavík, Djúpivogur
23 23 Páll Pálsson ÍS 102 364.2 5 106.5 Ísafjörður
24 24 Þinganes SF 25 358.6 6 88.2 Þorlákshöfn, Reykjavík, Hornafjörður
25 25 Skinney SF 20 332.1 4 98.2 Hornafjörður
26 27 Hringur SH 153 324.2 5 70.5 Grundarfjörður
27 26 Áskell ÞH 48 321.5 6 99.6 Grindavík, Eskifjörður, Grundarfjörður, Keflavík
28 28 Vörður ÞH 44 301.8 6 89.1 Grindavík, Eskifjörður, Grundarfjörður, Keflavík
29
Jón á Hofi ÁR 42 273.4 5 65.1 Þorlákshöfn, Grundarfjörður
30
Sigurborg SH 12 267.5 4 84.5 Grundarfjörður
31
Steinunn SF 10 266.6 6 83.2 Hornafjörður, Reykjavík, Grundarfjörður, Þorlákshöfn
32
Dala-Rafn VE 508 262.2 4 83.1 Vestmannaeyjar
33
Múlaberg SI 22 257.9 4 79.2 Siglufjörður
34
Drangavík VE 80 254.4 6 52.2 Vestmannaeyjar
35
Runólfur SH 135 248.9 4 69.5 Reykjavík, Grundarfjörður
36
Vestri BA 63 232.9 4 81.7 Patreksfjörður
37
Farsæll SH 30 227.1 4 68.5 Grundarfjörður
38
Frár VE 78 193.3 5 54.0 Vestmannaeyjar
39
Jóhanna Gísladóttir GK 357 142.3 2 77.8 Ísafjörður, Grindavík
40
Bylgja VE 75 104.2 3 71.7 Reykjavík, Eskifjörður, Vestmannaeyjar
41
Brynjólfur VE 3 94.9 2 58.9 Vestmannaeyjar
42
Sigurður Ólafsson SF 44 36.0 3 18.4 Hornafjörður