Botnvarpa í okt.nr.2.2023

Listi númer 2

Lokalistinn.

Mjög góður afli hjá togurunum í októ

þrír togarar náðu yfir 900 tonna afla 

og Kaldbakur EA gerði betur enn það, og fór yfir eitt þúsund tonna afla eða 1058 tonn í 6 löndunum eða 176 tonn í löndun

Athygli vekur með aflan hjá Kaldbaki EA að enginn túranna var yfir 200 tonnin, 
aftur á móti þá voru fjórir næstu togarar á eftir Kaldbaki EA allir með yfir 200 tonna landanir.

af 29 metra togurnum þá var Bergur VE hæstur með 501 tonn

Kaldbakur EA mynd Elvar Már Sigurðsson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kaldbakur EA 1 1057.8 6 194.7 Akureyri
2
Viðey RE 50 956.7 5 235.0 Reykjavík
3
Björg EA 7 902.4 6 203.2 Akureyri, Neskaupstaður
4
Akurey AK 10 859.2 6 209.7 Reykjavík
5
Björgúlfur EA 312 830.7 5 228.9 Dalvík, Akureyri
6
Drangey SK 2 813.8 5 197.4 Sauðárkrókur
7
Björgvin EA 311 729.6 5 155.9 Dalvík
8
Páll Pálsson ÍS 102 690.9 7 150.6 Ísafjörður
9
Gullver NS 12 633.2 6 147.0 Seyðisfjörður
10
Málmey SK 1 543.5 4 172.5 Sauðárkrókur
11
Helga María RE 1 518.4 4 156.2 Reykjavík
12
Sóley Sigurjóns GK 200 505.2 5 139.2 Grundarfjörður, Siglufjörður
13
Bergur VE 44 501.5 7 91.0 Neskaupstaður, Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
14
Þórir SF 77 494.7 7 90.7 Hornafjörður
15
Sturla GK 12 491.9 8 77.4 Grundarfjörður, Hornafjörður, Djúpivogur, Grindavík
16
Vestmannaey VE 54 469.0 6 89.2 Neskaupstaður, Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
17
Ljósafell SU 70 464.9 5 120.3 Fáskrúðsfjörður
18
Jóhanna Gísladóttir GK 357 460.9 6 96.9 Bolungarvík, Djúpivogur, Neskaupstaður, Grindavík
19
Steinunn SF 10 458.8 7 91.5 Reykjavík, Hornafjörður, Þorlákshöfn
20
Vörður ÞH 44 443.9 5 90.8 Grindavík, Djúpivogur
21
Áskell ÞH 48 437.7 6 93.0 Grindavík, Eskifjörður
22
Þinganes SF 25 434.3 7 89.0 Grundarfjörður, Þorlákshöfn, Reykjavík, Hornafjörður
23
Sigurborg SH 12 425.3 5 99.1 Grundarfjörður
24
Dala-Rafn VE 508 392.5 5 84.4 Vestmannaeyjar
25
Ottó N Þorláksson VE 5 358.1 4 144.2 Vestmannaeyjar
26
Farsæll SH 30 342.9 5 73.0 Grundarfjörður
27
Runólfur SH 135 341.8 5 70.7 Grundarfjörður
28
Pálína Þórunn GK 49 316.5 5 68.8 Ísafjörður, Siglufjörður, Djúpivogur
29
Jón á Hofi ÁR 42 290.0 5 72.7 Þorlákshöfn
30
Bylgja VE 75 268.5 5 86.3 Reykjavík, Grundarfjörður
31
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 258.9 4 122.4 Vestmannaeyjar, Ísafjörður, Dalvík
32
Drangavík VE 80 247.9 6 51.2 Vestmannaeyjar
33
Hringur SH 153 236.5 4 70.9 Grundarfjörður
34
Breki VE 61 233.1 3 161.9 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
35
Vestri BA 63 196.6 3 73.1 Patreksfjörður
36
Sigurður Ólafsson SF 44 109.0 6 29.0 Hornafjörður
37
Bjarni Sæmundsson RE 30 6.5 2 4.4 Ísafjörður
38
Árni Friðriksson RE 200 4.6 1 4.6 Hafnarfjörður