Botnvarpa í okt.nr.6

Listi númer 6.


Lokalistinn.



Ansi ótrúlegur endir á október.

Björgúlfur EA með 266 tonní 2 og fór rétt frammúr Björg EA,

enn það munar ekki nema 497 kílóum á milli þeirra tveggja.  báðir með 6 landanir,

Alls voru 12 togarar sem yfir 600 tonn komust 

Harðbakur EA var hæstur 29 metra bátanna,


Björgúlfur EA mynd vigfús Markússon



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2892 2 Björgúlfur EA 312 933.3 6 193.5 Botnvarpa Dalvík, Neskaupstaður
2 2894 1 Björg EA 7 932.8 6 200.0 Botnvarpa Akureyri, Dalvík, Neskaupstaður
3 2891 3 Kaldbakur EA 1 792.2 5 199.0 Botnvarpa Akureyri, Neskaupstaður
4 2895 4 Viðey RE 50 779.1 5 191.6 Botnvarpa Reykjavík
5 1868 5 Helga María RE 1 769.1 6 213.9 Botnvarpa Sauðárkrókur, Þorlákshöfn, Reykjavík, Eskifjörður
6 2893 9 Drangey SK 2 702.9 4 187.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 1937 10 Björgvin EA 311 689.3 5 158.5 Botnvarpa Dalvík, Hafnarfjörður
8 2262 11 Sóley Sigurjóns GK 200 683.7 6 141.2 Botnvarpa Eskifjörður
9 1833 8 Málmey SK 1 669.1 4 199.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
10 2890 7 Akurey AK 10 659.7 5 211.6 Botnvarpa Sauðárkrókur, Reykjavík
11 1661 6 Gullver NS 12 638.7 6 137.9 Botnvarpa Seyðisfjörður
12 2861 12 Breki VE 61 625.6 4 165.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 2963 13 Harðbakur EA 3 569.3 8 88.6 Botnvarpa Seyðisfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður
14 1578 14 Ottó N Þorláksson VE 5 518.4 4 159.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1277 16 Ljósafell SU 70 508.5 5 113.7 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
16 2732 15 Skinney SF 20 482.8 5 144.9 Botnvarpa Hornafjörður
17 2919 21 Sirrý ÍS 36 456.6 5 115.0 Botnvarpa Bolungarvík
18 1451 25 Stefnir ÍS 28 456.2 6 119.4 Botnvarpa Ísafjörður
19 2444 20 Sturla GK 12 440.5 8 84.8 Botnvarpa Grindavík, Djúpivogur
20 2964 19 Bergey VE 144 437.9 6 83.4 Botnvarpa Djúpivogur, Seyðisfjörður, Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
21 2401 26 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 435.7 3 203.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
22 2958 24 Áskell ÞH 48 414.7 6 80.8 Botnvarpa Grindavík, Eskifjörður
23 2731 27 Þórir SF 77 412.9 6 84.5 Botnvarpa Hornafjörður
24 1752 22 Brynjólfur VE 3 391.2 6 70.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
25 2904 17 Páll Pálsson ÍS 102 386.4 4 146.0 Botnvarpa Ísafjörður
26 2025 31 Bylgja VE 75 386.3 5 87.9 Botnvarpa Eskifjörður, Djúpivogur, Grindavík
27 2433 28 Frosti ÞH 229 379.1 6 68.6 Botnvarpa Dalvík, Djúpivogur
28 2970 18 Þinganes SF 25 369.6 5 92.9 Botnvarpa Hornafjörður
29 2962 23 Vörður ÞH 44 368.8 6 87.8 Botnvarpa Neskaupstaður, Grindavík, Eskifjörður
30 1645 29 Jón á Hofi ÁR 42 321.6 7 73.4 Botnvarpa Djúpivogur, Þorlákshöfn, Eskifjörður
31 2966 30 Steinunn SF 10 305.3 5 80.2 Botnvarpa Djúpivogur, Hornafjörður
32 2744 32 Runólfur SH 135 285.8 4 79.0 Botnvarpa Grundarfjörður
33 2749 33 Farsæll SH 30 270.0 5 94.8 Botnvarpa Grundarfjörður
34 2685 34 Hringur SH 153 264.8 4 75.2 Botnvarpa Grundarfjörður
35 2048 37 Drangavík VE 80 258.9 7 53.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
36 2954 38 Vestmannaey VE 54 252.4 4 77.1 Botnvarpa Eskifjörður, Vestmannaeyjar
37 2740 35 Sigurborg SH 12 250.8 4 69.8 Botnvarpa Grundarfjörður
38 2449 36 Pálína Þórunn GK 49 183.1 4 62.6 Botnvarpa Siglufjörður, Eskifjörður
39 173 40 Sigurður Ólafsson SF 44 127.5 7 24.7 Humarvarpa Hornafjörður
40 1472 39 Klakkur ÍS 903 118.3 4 57.0 Rækjuvarpa Ísafjörður, Siglufjörður
41 182 41 Vestri BA 63 85.7 3 41.0 Botnvarpa Patreksfjörður
42 1281
Múlaberg SI 22 75.2 3 24.1 Botnvarpa, rækja Hafnarfjörður, Eskifjörður
43 2350
Árni Friðriksson RE 200 28.9 2 16.0 Botnvarpa Eskifjörður, Ísafjörður
44 182
Vestri BA 63 23.3 1 23.3 Rækjuvarpa Siglufjörður
45 1403
Halldór Sigurðsson ÍS 14 22.3 6 9.1 Rækjuvarpa Ísafjörður
46 2340
Egill ÍS 77 15.8 2 9.5 Rækjuvarpa Þingeyri
47 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 7.6 1 7.6 Rækjuvarpa Ísafjörður
48 2017
Tindur ÍS 235 7.2 1 7.2 Botnvarpa Flateyri