Botnvarpa í Október 2025.nr.3

Listi númer 3


ÞAð er ekki langt síðan ég setti inn lista númer 2

og togarinn KAldbakur EA kom til hafnar með afla, en inná þennan lista komu um 20 tonn, en það er hluti af aflanum 

meira kemur síðar, spurning hvort þeir á Kaldbaki EA séu að reyna við 1000 tonna múrinn

enn félagar þeirra á Björgúlfi EA náðu yfir 1000 tonnin í september

Björg EA var með 141 tonn í 1
Páll Pálsson ÍS 88 tonní 1
Viðey RE 128 tonní 1
Sóley Sigurjóns GK 126 tonn í 1

Ljósafell SU 123 tonní 1
Vörður ÞH 115 tonní 2
 
og Vestmannaey VE.  heldur betur flakk á henni.

togarinn er búinn að landa í fimm skipti, enn á fimm mismundani höfnum
þið sjáið hérna að neðan hvar togarinn er búinn að vera að landa þessar fimm landanir

Vestmannaey VE mynd Þorgeir BAldursson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kaldbakur EA - 1 728.6 5 195.5 Akureyri, Dalvík
2 5 Björg EA - 7 550.1 3 218.0 Akureyri
3 3 Björgúlfur EA - 312 525.9 4 183.4 Dalvík
4 4 Páll Pálsson ÍS - 102 513.6 7 156.3 Ísafjörður
5 2 Helga María RE - 3 501.2 3 210.8 Reykjavík
6 8 Viðey RE - 50 459.0 4 214.6 Reykjavík, Ísafjörður
7 9 Akurey AK - 10 426.1 3 174.5 Reykjavík
8 6 Málmey SK - 1 397.9 3 170.3 Sauðárkrókur
9 10 Harðbakur EA - 3 394.3 5 86.6 Dalvík
10 13 Sóley Sigurjóns GK - 200 391.9 3 150.3 Siglufjörður, Dalvík
11 7 Sirrý ÍS - 36 367.8 5 111.3 Bolungarvík
12 17 Ljósafell SU - 70 357.6 3 122.4 Fáskrúðsfjörður
13 18 Vörður ÞH - 44 348.4 7 62.7 Neskaupstaður
14 12 Vestmannaey VE - 54 346.8 5 86.1 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Grundarfjörður, Hafnarfjörður, Grindavík
15 14 Jóhanna Gísladóttir GK - 357 337.6 5 83.4 Grundarfjörður, Grindavík, Djúpivogur, Hafnarfjörður
16 11 Gullver NS - 12 315.5 4 100.7 Seyðisfjörður
17 22 Bergey VE - 44 308.3 5 88.7 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
18 21 Steinunn SF - 10 303.1 6 88.9 Þorlákshöfn
19 20 Þinganes SF - 25 281.4 4 74.5 Hornafjörður
20 15 Sigurbjörg VE - 67 271.5 3 145.1 Vestmannaeyjar
21 24 Pálína Þórunn GK - 49 247.0 4 75.9 Hafnarfjörður, Siglufjörður
22 26 Frosti ÞH - 229 236.5 4 64.2 Eskifjörður, Neskaupstaður
23 23 Drangavík VE - 80 234.8 5 51.8 Vestmannaeyjar
24 25 Guðmundur SH - 235 232.5 4 69.6 Grundarfjörður
25 30 Hulda Björnsdóttir GK - 11 230.2 2 125.8 Grindavík
26 19 Drangey SK - 2 221.8 2 136.3 Sauðárkrókur
27 28 Runólfur SH - 135 204.7 3 69.6 Grundarfjörður
28 27 Bylgja VE - 75 200.0 5 62.2 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
29 32 Dala Rafn SI - 508 135.0 2 69.8 Vestmannaeyjar
30 29 Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 134.9 3 60.2 Vestmannaeyjar, Ísafjörður, Dalvík
31 31 Sigurborg SH - 12 70.9 1 70.9 Grundarfjörður
32 33 Farsæll SH - 30 62.9 1 62.9 Grundarfjörður
33 34 Breki VE - 61 51.4 3 37.9 Siglufjörður, Vestmannaeyjar, Eskifjörður
34 35 Sigurður Ólafsson SF - 44 46.2 4 18.9 Hornafjörður
35 16 Skinney SF - 20 32.7 6 71.0 Neskaupstaður, Hornafjörður
36 36 Árni Friðriksson HF - 200 8.9 1 8.9 Hafnarfjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss