Botnvarpa í Október 2025.nr.4

Listi númer 4


þrír togarar komnir með yfir 700 tonna afla

Kaldbakur EA var með 160 tonn í 1

Björg EA 215,9 tonn í 1

og Björgúlfur EA var svo til með sama afla, eða 215,9 tonn, það munaði aðeins um 10 kílóum á þeim 

Viðey RE 150 tonn í 1

Akurey AK 134 tonn í 1

Harðbakur EA 91 tonn í 1 og er hann hæstur af 29 metra togurnum 

Gullver NS 108 tonn í 1

Drangey SK 141 tonn í 1

Vestri BA er ennþá á rækjutrolli

Sigurður Ólafsson SF er á trolli og va rmeð 14 tonn í einni löndun 

Kaldbakur EA mynd Brynjar Arnarson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kaldbakur EA - 1 887.5 6 195.5 Akureyri, Dalvík
2 2 Björg EA - 7 766.1 4 218.0 Akureyri
3 3 Björgúlfur EA - 312 741.9 5 191.2 Dalvík
4 5 Helga María RE - 3 624.1 4 182.2 Reykjavík
5 6 Viðey RE - 50 609.6 5 214.6 Reykjavík, Ísafjörður
6 4 Páll Pálsson ÍS - 102 587.2 8 156.3 Ísafjörður
7 7 Akurey AK - 10 562.6 4 174.5 Reykjavík
8 9 Harðbakur EA - 3 485.2 6 90.9 Dalvík
9 11 Sirrý ÍS - 36 477.8 6 111.3 Bolungarvík
10 13 Vörður ÞH - 44 438.4 8 89.9 Neskaupstaður
11 16 Gullver NS - 12 425.5 5 108.8 Seyðisfjörður
12 15 Jóhanna Gísladóttir GK - 357 412.2 6 83.4 Grundarfjörður, Grindavík, Djúpivogur, Hafnarfjörður
13 14 Vestmannaey VE - 54 398.2 6 90.5 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Grundarfjörður, Hafnarfjörður, Grindavík
14 8 Málmey SK - 1 397.9 3 170.3 Sauðárkrókur
15 12 Ljósafell SU - 70 394.4 4 122.4 Fáskrúðsfjörður
16 10 Sóley Sigurjóns GK - 200 392.2 4 150.3 Siglufjörður, Dalvík
17 35 Skinney SF - 20 388.4 7 71.0 Neskaupstaður, Hornafjörður
18 18 Steinunn SF - 10 386.9 6 88.9 Þorlákshöfn
19 26 Drangey SK - 2 367.7 3 149.1 Sauðárkrókur
20 20 Sigurbjörg VE - 67 364.8 4 145.1 Vestmannaeyjar
21 22 Frosti ÞH - 229 350.7 6 64.2 Eskifjörður, Neskaupstaður
22 19 Þinganes SF - 25 335.4 5 77.4 Hornafjörður
23 17 Bergey VE - 44 309.1 5 88.7 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
24 23 Drangavík VE - 80 265.3 6 51.8 Vestmannaeyjar
25 27 Runólfur SH - 135 262.1 4 69.6 Grundarfjörður
26 21 Pálína Þórunn GK - 49 247.0 4 75.9 Hafnarfjörður, Siglufjörður
27 24 Guðmundur SH - 235 238.5 4 69.6 Grundarfjörður
28 25 Hulda Björnsdóttir GK - 11 230.2 2 125.8 Grindavík
29 28 Bylgja VE - 75 200.0 5 62.2 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
30 30 Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 147.2 4 60.2 Vestmannaeyjar, Ísafjörður, Dalvík
31 29 Dala Rafn SI - 508 140.3 2 75.1 Vestmannaeyjar
32
Vestri BA - 63 120.1 4 43.6 Siglufjörður, Patreksfjörður
33 31 Sigurborg SH - 12 70.9 1 70.9 Grundarfjörður
34 33 Breki VE - 61 68.4 4 37.9 Siglufjörður, Vestmannaeyjar, Eskifjörður
35 32 Farsæll SH - 30 62.9 1 62.9 Grundarfjörður
36 34 Sigurður Ólafsson SF - 44 59.2 5 18.9 Hornafjörður
37 36 Árni Friðriksson HF - 200 8.9 1 8.9 Hafnarfjörður