Botnvarpa í sept.nr.2.2022

Listi númer 2.


nokkuð góð veiði hjá skipunum 

4 komnir yfir 600 tonnin,

Björgúlfur EA hæstur og kominn með um 800 tonn,

Jóhanna Gísladóttir GK með um 500 tonn 

og af 29 metra togurunum er Áskell ÞH hæstur .

Athygli vekur góður afli hjá Pálínu Þórunni GK enn hún hefur einungis verið á veiðum á heimamiðum ef má orða

það þannig og landað öllum sínum afla í sinni heimahöfn Sandgerði

Sturla GK hefur sömuleiðis verið líka að mestu á veiðum á heimamiðum og landað mestum hluta í sinni heimahöfn Grindavík.


Pálína Þórunn GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björgúlfur EA 312 790.8 5 202.6 Dalvík
2
Björg EA 7 680.8 5 195.3 Akureyri, Dalvík
3
Málmey SK 1 679.9 4 205.8 Sauðárkrókur
4
Viðey RE 50 677.6 5 163.9 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
5
Breki VE 61 589.2 4 166.9 Grundarfjörður, Vestmannaeyjar
6
Helga María RE 1 521.4 6 158.1 Sauðárkrókur, Grundarfjörður
7
Kaldbakur EA 1 519.4 5 189.5 Akureyri, Neskaupstaður
8
Jóhanna Gísladóttir GK 357 499.9 6 90.9 Ísafjörður, Skagaströnd
9
Björgvin EA 311 453.9 4 141.9 Dalvík
10
Ljósafell SU 70 450.0 4 133.1 Fáskrúðsfjörður
11
Drangey SK 2 443.9 3 172.8 Sauðárkrókur
12
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 435.5 3 185.3 Vestmannaeyjar
13
Áskell ÞH 48 362.7 6 84.5 Grindavík, Grundarfjörður
14
Þórir SF 77 344.5 5 93.4 Hornafjörður
15
Þinganes SF 25 338.1 5 90.6 Reykjavík, Grundarfjörður
16
Vestmannaey VE 54 336.9 6 81.4 Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður
17
Sturla GK 12 334.5 7 85.5 Grundarfjörður, Grindavík
18
Pálína Þórunn GK 49 312.5 5 69.2 Sandgerði
19
Páll Pálsson ÍS 102 308.7 3 108.5 Ísafjörður
20
Runólfur SH 135 297.7 5 71.2 Grundarfjörður
21
Bylgja VE 75 267.6 4 87.3 Reykjavík
22
Skinney SF 20 267.3 4 88.1 Hornafjörður
23
Steinunn SF 10 265.2 4 89.7 Grundarfjörður, Reykjavík
24
Jón á Hofi ÁR 42 254.0 5 70.0 Þorlákshöfn
25
Bergur VE 44 247.4 4 88.7 Vestmannaeyjar
26
Sigurborg SH 12 237.3 3 94.2 Grundarfjörður
27
Sirrý ÍS 36 236.3 4 110.9 Bolungarvík
28
Brynjólfur VE 3 207.6 3 74.2 Vestmannaeyjar
29
Frosti ÞH 229 197.9 3 68.1 Ísafjörður, Siglufjörður
30
Farsæll SH 30 196.9 3 67.7 Grundarfjörður
31
Drangavík VE 80 193.7 4 50.5 Vestmannaeyjar
32
Sóley Sigurjóns GK 200 175.3 3 63.1 Siglufjörður
33
Frár VE 78 166.8 4 50.6 Vestmannaeyjar
34
Akurey AK 10 147.5 1 147.5 Grundarfjörður
35
Harðbakur EA 3 141.9 2 84.6 Dalvík, Þorlákshöfn
36
Stefnir ÍS 28 140.2 2 98.0 Ísafjörður
37
Sigurður Ólafsson SF 44 128.7 7 28.0 Hornafjörður
38
Vestri BA 63 102.6 3 39.2 Siglufjörður
39
Múlaberg SI 22 87.6 3 31.7 Siglufjörður
40
Vörður ÞH 44 69.1 1 69.1 Grindavík
41
Hringur SH 153 62.2 1 62.2 Grundarfjörður
42
Klakkur ÍS 903 37.8 2 19.7 Ísafjörður, Siglufjörður
43
Bjarni Sæmundsson RE 30 7.4 3 2.3 Ísafjörður, Siglufjörður