Brimnes RE aflahæst árið 2016

Frystitogar árið 2016

Listi númer 14.  

Lokalistinn,

svona lítur þá árið 2016 út hjá frystitogurunum ,

Brimnes RE aflahæst 
Brimnes RE aflahæsti frystitogarinn á landinu enn reyndar er rétt að hafa í huga að inn í þessari tölu er 5252 tonn af makríl.  
Ef honum er sleppt þá er Kleifaberg RE aflahæst.

Flest öll skipin með minni afla.

Reyndar ef árið 2016 er borið saman við árið 2015 þá sést að svo til öll skipin eru með minni afla árið 2016 en árið 2015. 

Gnúpur GK með mestu minnkunina.
 Mest er aflaminnkuninn hjá Gnúpi GK um 1600 tonn.  
Þerney RE með mestu aukninguna
Þerney RE er það skip sem jók mest við sig afla þvi að aflinn jókst á milli ára hjá Þerney RE um 1300 tonn,

6 þúsund tonna minni afli
Heildaraflinn skipanna árið 2015 var 127 þúsund tonn enn árið 2016 121 þúsund tonn.  
Skipunum fækkaði um eitt þvi að að Barði NK hætti veiðum og fór yfir á ísfisk.
Blængur NK mun kom inn í staðin enn hefur ekki veiðar fyrr enn árið 2017

í tölfunni hérna að neðan má sjá hvernig aflinn hjá einstökum skipum jókst eða minnkaði á milli áranna.  
Sætaröðin er sú sama árið 2015 og 2016.  Brimnes RE, Kleifaberg RE og Vigri RE.


Brimnes RE mynd Tryggvi SigurðssonSæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll Minnkun eða aukning
1 1 Brimnes RE 11180.5 22 696 5252 -724
2 2 Kleifaberg RE 10114.5 22 995
-988
3 3 Vigri RE 9153.5 13 1236
-729
4 4 Mánaberg ÓF 8687.1 18 852
206
5 6 Arnar HU 8208.9 13 1237
-937
6 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 8095.8 18 792 1579 393
7 8 Þerney RE 7766.5 11 1299
1289
8 7 Höfrungur III AK 7608.2 18 676
341
9 9 Örfirsey RE 7531.2 15 635
-1036
10 10 Gnúpur GK 7125.4 17 720 1115 -1587
11 13 Sigurbjörg ÓF 6542.2 18 621
492
12 12 Guðmundur í Nesi RE 6525.3 14 527 1605 -643
13 11 Baldvin Njálsson GK 6472.5 18 585 1002 -317
14 14 Oddeyrin EA 5931.1 9 861
615
15 15 Júlíus Geirmundsson ÍS 4634.1 13 415 1445 -672
16 16 Barði NK 3369.2 10 380
-1536
17 17 Snæfell EA 2210,8 3 932
-1220