Dragnót í ágúst.nr.1.2023

Listi númer 1.


Fáir bátar á veiðum enn veiðin hjá þeim nokkuð góð

Tveir elstu dragnótabátarnir á landinu, Grímsey ST og Hafrún HU báðir að veiða nokkuð vel.


Hafrún HU mynd Vigfús Markússon

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Þorlákur ÍS 15 78.3 5 21.7 Bolungarvík
2
Ásdís ÍS 2 55.3 5 18.6 Bolungarvík
3
Bárður SH 81 53.4 3 26.3 Skagaströnd
4
Egill ÍS 77 40.6 3 14.3 Þingeyri
5
Hafrún HU 12 25.0 2 16.1 Skagaströnd
6
Grímsey ST 2 18.6 2 11.9 Drangsnes
7
Leynir ÍS 16 7.2 3 2.7 Ísafjörður
8
Harpa HU 4 7.0 2 4.8 Hvammstangi
9
Reginn ÁR 228 4.9 1 4.9 Þorlákshöfn