Dragnót í ágúst.nr.2.2023

Listi númer 2.fjórir bátar komnir yfir 100 tonnin og af því eru þrír  bátar komnir yfir 200 tonna afla

Bárður SH með 203 tonn í 13 róðrum 
Þorlákur ÍS 165 tonn í 9
Ásdís ÍS 147 tonn í 7 róðrum 

Egill IS 106 tonn í 9 

og núna hafa fimm bátar hafið veiðar frá Sandgerði og nokkuð góð veiði hjá þeim 

Siggi Bjarna GK með 98 tonn í 8 róðrum 

Harpa HU 48,9 tonní 8 róðrum 
Hafrún HU 23,9 tonní 2

Reginn ÁR 29 tonní 4

Harpa HU mynd Sigurður Bergþórsson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Bárður SH 81 256.2 16 26.3 Skagaströnd, Rif, Bolungarvík
2 1 Þorlákur ÍS 15 243.5 14 36.9 Bolungarvík
3 2 Ásdís ÍS 2 202.6 12 28.8 Bolungarvík
4 4 Egill ÍS 77 145.2 12 14.3 Þingeyri
5
Siggi Bjarna GK 5 98.2 8 16.4 Sandgerði
6
Sigurfari GK 138 90.0 7 21.9 Sandgerði
7
Geir ÞH 150 85.7 6 31.2 Þórshöfn, Djúpivogur, Neskaupstaður
8
Patrekur BA 64 81.0 10 12.7 Patreksfjörður
9
Ólafur Bjarnason SH 137 79.3 6 21.3 Ólafsvík
10
Benni Sæm GK 26 77.0 8 16.4 Sandgerði
11
Hásteinn ÁR 8 61.2 2 35.9 Þorlákshöfn
12 6 Grímsey ST 2 56.2 6 11.9 Drangsnes
13 8 Harpa HU 4 55.9 11 8.5 Hvammstangi
14 5 Hafrún HU 12 49.0 4 16.1 Skagaströnd
15
Maggý VE 108 48.5 4 16.0 Sandgerði, Vestmannaeyjar
16
Esjar SH 75 47.0 4 17.4 Rif
17
Gunnar Bjarnason SH 122 42.0 4 15.2 Ólafsvík
18 9 Reginn ÁR 228 34.1 5 10.7 Þorlákshöfn
19
Hafborg EA 152 26.0 2 13.9 Dalvík
20 7 Leynir ÍS 16 19.1 8 3.8 Flateyri, Ísafjörður
21
Silfurborg SU 22 19.0 3 7.4 Breiðdalsvík
22
Aðalbjörg RE 5 5.2 1 5.2 Sandgerði