Dragnót í des.nr.1

Listi númer 1.


Frekar rólegt á þessum fyrsta lista

flestir bátanna aðeins komist í einn róðru,

nema Finnbjörn ÍS sem hefur náð að komast í 3 róðra

Hafborg EA byrjar langaflahæstur  með 51 tonní 2 róðrum 

Skal reyndar tekið fram að hjá þeim bátum þar sem að aflinn er undir 1 tonni, þá er þetta bara hluti afla


Hafborg EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hafborg EA 152 51.6 2 28.5 Dalvík
2
Fróði II ÁR 38 22.1 1 22.1 Þorlákshöfn
3
Finnbjörn ÍS 68 19.9 3 16.4 Bolungarvík
4
Egill ÍS 77 18.6 2 11.4 Þingeyri
5
Hafrún HU 12 18.6 1 18.6 Skagaströnd
6
Ólafur Bjarnason SH 137 2.7 1 2.7 Ólafsvík
7
Saxhamar SH 50 2.4 1 2.4 Rif
8
Egill SH 195 1.9 1 1.9 Ólafsvík
9
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 1.8 1 1.8 Ólafsvík
10
Gunnar Bjarnason SH 122 0.9 1 0.9 Ólafsvík
11
Magnús SH 205 0.7 1 0.7 Rif
12
Onni HU 36 0.6 2 0.5 Skagaströnd
13
Guðmundur Jensson SH 717 0.4 1 0.4 Ólafsvík
14
Siggi Bjarna GK 5 0.2 1 0.2 Sandgerði
15
Sigurfari GK 138 0.2 2 0.1 Sandgerði
16
Benni Sæm GK 26 0.1 1 0.1 Sandgerði