Dragnót í feb.nr.2,2019

Listi númer 2.



Heldur betur sem veiðin er farin að aukast.  Mokveiði hjá bátunum og mjög margir bátar að koma með kjaftfulla báta

Steinunn SH með 122 tonní 4 rórðum og þar af 63 tonn í einni löndun,

Rifsari SH 83 tonní 4 og þar af 31 tonní 1

Siggi Bjarna GK 51 tonní 4

Guðmundur Jensson SH 59,6 tonní 3 og þar af 25 tonn

Egill SH 67 tonní 2 og þ ar af 40 tonn í einni löndun,

Sveinbjörn Jakopsson SH 58 tonní 3

Matthías SH 46 tonní 2 og þar af 35 tonní 1

Esjar SH 28 tonní 2

Maggý VE 39 tonní 4


Steinunn SH mynd Grétar Þór



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Steinunn SH 167 160,1 8 62,9 Ólafsvík
2 2 Rifsari SH 70 125,8 6 30,9 Rif
3 4 Siggi Bjarna GK 5 85,9 9 20,6 Sandgerði
4 1 Benni Sæm GK 26 82,4 9 16,5 Sandgerði
5 6 Guðmundur Jensson SH 717 81,1 5 24,7 Ólafsvík
6 13 Egill SH 195 80,6 4 40,0 Ólafsvík
7 10 Gunnar Bjarnason SH 122 77,7 5 28,3 Ólafsvík
8 16 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 68,0 6 21,4 Ólafsvík
9 9 Matthías SH 21 65,2 4 35,2 Rif
10 15 Leynir SH 120 53,4 9 15,9 Ólafsvík
11 5 Sigurfari GK 138 48,8 6 11,6 Sandgerði
12 7 Esjar SH 75 48,5 5 17,3 Rif
13 18 Maggý VE 108 47,2 5 20,4 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
14 12 Aðalbjörg RE 5 41,1 6 10,3 Sandgerði
15 19 Jóhanna ÁR 206 27,1 4 15,0 Þorlákshöfn
16 8 Onni HU 36 26,6 6 9,3 Skagaströnd
17 14 Haförn ÞH 26 22,1 8 4,4 Húsavík
18 17 Þorlákur ÍS 15 21,3 4 8,5 Bolungarvík
19
Harpa HU 4 17,2 3 9,2 Hvammstangi
20
Ýmir ÁR 16 1,3 1 1,3 Þorlákshöfn