Dragnót í jan.nr.3

Listi númer 3.




Frekar róleg veiði hjá dragnótabátunum.  janúar mánuður svo til að verða búinn og aflahæstu bátarnir eru rétt með yfir 50 tonna afla hver bátur

Sigurfari GK var með 35,5 tonní 6

Steinunn SH 45 tonní 9

Siggi Bjarna GK 36,5 tonní 7

Fróði II ÁR 23,6 tonní 3

Benni Sæm GK 22,7 tonní 5, enn hann er hættur veiðum í bili, því báturinn er kominn í slip

og á meðal annars að setja hann í nýju litina og útlit sem að Nesfisksbátarnir eru með.



Benni Sæm GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sigurfari GK 138 55.7 11 13.0 Sandgerði
2 17 Steinunn SH 167 51.4 13 15.8 Ólafsvík
3 8 Siggi Bjarna GK 5 50.1 12 6.1 Sandgerði
4 2 Fróði II ÁR 38 41.1 3 17.5 Þorlákshöfn
5 5 Benni Sæm GK 26 38.4 9 6.3 Sandgerði
6 12 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 37.4 10 8.8 Ólafsvík
7 4 Egill SH 195 33.4 8 6.7 Ólafsvík
8 15 Rifsari SH 70 32.7 11 12.5 Rif
9 3 Ásdís ÍS 2 32.0 10 5.6 Bolungarvík
10 9 Matthías SH 21 27.0 9 4.7 Rif
11 10 Gunnar Bjarnason SH 122 26.8 9 5.5 Ólafsvík
12 7 Esjar SH 75 26.5 10 4.4 Rif
13 14 Guðmundur Jensson SH 717 25.2 7 6.4 Ólafsvík
14
Hafborg EA 152 22.3 1 22.3 Dalvík
15
Þorlákur ÍS 15 14.6 4 4.5 Bolungarvík
16 13 Grímsey ST 2 13.9 6 6.0 Drangsnes
17 11 Finnbjörn ÍS 68 11.1 4 4.3 Sandgerði, Bolungarvík
18 19 Onni HU 36 9.8 5 5.5 Sauðárkrókur
19 18 Saxhamar SH 50 4.0 1 4.0 Rif
20 20 Njáll GK 63 3.8 2 2.9 Ólafsvík
21 21 Reginn ÁR 228 0.5 1 0.5 Þorlákshöfn