Dragnót í janúar.nr.1.2022

Listi númer 1.



Frekar rólegt á þessum fyrsta lista ársins,  Þorlákur ÍS og Ásdís ÍS komist í 3 róðra hinir færri,

Þorlákur ÍS byrjar á toppnum og sá eini sem er yfir 20 tonnin kominn


Þorlákur ÍS mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þorlákur ÍS 15 23.4 3 12.7 Bolungarvík
2
Ásdís ÍS 2 17.8 3 12.2 Bolungarvík
3
Sigurfari GK 138 15.8 2 9.4 Sandgerði
4
Benni Sæm GK 26 11.4 2 9.6 Sandgerði
5
Siggi Bjarna GK 5 9.9 2 7.6 Sandgerði
6
Egill SH 195 9.5 2 5.1 Ólafsvík
7
Steinunn SH 167 9.3 2 5.8 Ólafsvík
8
Magnús SH 205 4.9 1 4.9 Rif
9
Saxhamar SH 50 4.8 1 4.8 Rif
10
Grímsey ST 2 2.7 2 1.6 Drangsnes
11
Harpa HU 4 1.8 1 1.8 Hvammstangi
12
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 0.1 1 0.1 Ólafsvík