Dragnót í júní 2024.nr.

Listi númer 2

Nokkuð góð veiði hjá dragnótabátunum 

Esjar SH heldur toppnum og var með 
132 tonn í 7 róðrum 

Geir ÞH 144 tonn í 9 
Ólafur Bjarnason SH 153 tonn í 12 róðrum 

Egil ÍS 139 tonn í 10

Hafdís SK var að veiða ansi vel, var með 165 tonn í 16 róðrum og mest 17 tonn í einni löndun 

Uppistaðan í aflanum hjá Hafdísi SK er núna ýsa um 65 tonn, 39 tonn af skarkola og 31 tonn af þorski


Hafdís SK mynd Þorgrímur Óvar Tavsen


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Esjar SH 75 251.3 14 25.5 Rif, Þingeyri
2 6 Geir ÞH 150 230.0 12 33.9 Vopnafjörður, Hornafjörður, Neskaupstaður
3 8 Ólafur Bjarnason SH 137 223.4 17 18.9 Ólafsvík
4 7 Egill ÍS 77 219.8 16 16.5 Þingeyri
5 2 Ásdís ÍS 2 209.8 17 24.0 Bolungarvík
6 5 Hásteinn ÁR 8 198.9 6 50.6 Þorlákshöfn
7 3 Þorlákur ÍS 15 186.0 17 16.7 Bolungarvík
8 10 Bárður SH 81 176.7 16 23.9 Rif, Bolungarvík
9 20 Hafdís SK 4 173.1 17 17.1 Sauðárkrókur, Skagaströnd
10 17 Hafborg EA 152 124.8 8 24.7 Skagaströnd, Dalvík, Grímsey
11 15 Saxhamar SH 50 116.3 7 62.3 Rif
12 9 Patrekur BA 64 107.4 9 18.3 Patreksfjörður
13 4 Gunnar Bjarnason SH 122 106.9 7 23.4 Ólafsvík, Þingeyri
14 19 Aðalbjörg RE 5 93.8 10 15.1 Sandgerði
15 11 Silfurborg SU 22 79.8 10 16.5 Breiðdalsvík
16 12 Sigurfari GK 138 49.3 1 49.3 Sandgerði
17 13 Siggi Bjarna GK 5 46.4 3 35.0 Sandgerði
18 14 Benni Sæm GK 26 40.6 3 32.5 Sandgerði
19
Harpa HU 4 36.3 5 8.6 Hvammstangi
20
Grímsey ST 2 32.4 4 9.8 Drangsnes
21
Reginn ÁR 228 24.1 5 6.7 Þorlákshöfn
22
Egill SH 195 20.9 1 20.9 Ólafsvík


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso