Dragnót í júní.nr.2.2022

Listi númer 2.


Nesfisksbátarnir komnir í sumarfrí

Systurbátarnir á topp 2

EgillIS með 53 tonn í 3 róðrum 
Esjar SH 34 tonn í 2 róðrum og báðir komnir yfir 100 tonnin.

Steinunn SH 55 tonn í 2 róðum og er þetta mjög óvenjulegt að Steinunn SH sé að róa núna í júni, því iðulega þá hætta

þeir að róa um miðjan maí.

MAgnús SH 41 tonn í 4
Ásdís ÍS 23 tonn í 3


Steinunn SH mynd Alfons Finnsson


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Egill ÍS 77 138.8 8 23.0 Suðureyri
2 3 Esjar SH 75 112.8 6 20.9 Bolungarvík
3 1 Sigurfari GK 138 89.6 2 62.7 Sandgerði
4 16 Steinunn SH 167 88.7 4 30.4 Bolungarvík, Ólafsvík
5 8 Magnús SH 205 87.6 7 23.8 Bolungarvík, Rif
6 6 Ásdís ÍS 2 82.0 9 15.7 Bolungarvík
7 4 Fróði II ÁR 38 82.0 3 34.5 Þorlákshöfn
8 9 Saxhamar SH 50 80.4 5 26.1 Rif
9 7 Patrekur BA 64 66.7 7 15.1 Patreksfjörður
10 5 Siggi Bjarna GK 5 60.7 4 37.5 Sandgerði
11 14 Gunnar Bjarnason SH 122 58.6 5 21.1 Ólafsvík
12 15 Rifsari SH 70 52.8 4 17.7 Rif, Bolungarvík
13 17 Þorlákur ÍS 15 50.0 5 20.2 Bolungarvík
14 11 Ólafur Bjarnason SH 137 49.2 7 14.5 Ólafsvík
15 18 Bárður SH 81 46.2 5 19.1 Bolungarvík, Rif
16 10 Hásteinn ÁR 8 45.4 3 23.2 Þorlákshöfn
17 13 Ísey EA 40 43.0 5 14.7 Hafnarfjörður, Sandgerði
18 12 Benni Sæm GK 26 38.9 4 14.0 Sandgerði
19 20 Silfurborg SU 22 34.2 6 9.7 Breiðdalsvík
20 21 Geir ÞH 150 31.5 2 16.7 Húsavík, Þórshöfn
21 19 Reginn ÁR 228 27.0 4 10.8 Þorlákshöfn
22 22 Aðalbjörg RE 5 23.8 3 9.2 Sandgerði
23 23 Hafborg EA 152 12.9 1 12.9 Grímsey