Dragnót í maí.nr.1

Listi númer 1.


Góð veiði fyrir norðan landið og Ísey EA er á veiðum við austurlandið og eftir að Hvanney SF var seldur í burtu

þá er Ísey EA eini báturinn á veiðum þarna fyrir austan

mjög stórir róðrar hjá bátunum fyrir norðan,

,
Ísey EA mynd Emil Páll


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hásteinn ÁR 8 115.1 5 36.2 Þorlákshöfn
2
Steinunn SH 167 102.3 4 36.0 Ólafsvík
3
Saxhamar SH 50 70.1 4 21.1 Rif
4
Ólafur Bjarnason SH 137 70.1 4 20.2 Ólafsvík
5
Magnús SH 205 56.6 3 23.3 Rif
6
Ísey EA 40 56.3 3 20.2 Hornafjörður
7
Onni HU 36 44.8 4 18.0 Skagaströnd
8
Hafrún HU 12 38.9 3 15.6 Skagaströnd
9
Njáll ÓF 275 36.4 4 13.3 Skagaströnd, Hofsós
10
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 35.6 2 18.6 Ólafsvík
11
Leynir SH 120 31.0 2 19.1 Ólafsvík
12
Esjar SH 75 29.6 2 16.6 Rif
13
Aðalbjörg RE 5 29.3 3 11.6 Sandgerði, Grindavík
14
Hafborg EA 152 28.1 1 28.1 Dalvík
15
Egill SH 195 26.4 2 13.3 Ólafsvík
16
Ásdís ÍS 2 25.9 5 10.7 Bolungarvík
17
Páll Helgi ÍS 142 25.2 5 7.2 Bolungarvík
18
Harpa HU 4 10.3 2 6.7 Hvammstangi
19
Rifsari SH 70 10.2 1 10.2 Rif
20
Jóhanna ÁR 206 6.1 1 6.1 Þorlákshöfn