Dragnót í mars.nr.4.2022

Listi númer 4.


mokveiði hjá bátunum frá Sandgerði og ennþá sitja Nesfisksbátarnir þrír í topp 2 sætunum þótt þeir hafi sætaskipti

Siggi Bjarna GK með 76 tonn í 2 róðrum og orðin aflahæstur

Sigurari GK með 63 tonn í 2 

Benni Sæm GK 71 tonn í 2

Steinunn SH 68 tonn í 3

Magnús SH 58 tonn í 4

Esjar SH 45 tonn í 4

Hafborg EA með 86 tonn í 3 og mest 41 tonn sem landað var á Skagaströnd

Hásteinn ÁR 43 tonn í 1
Fróði II ÁR 44 tonn í 1


Siggi Bjarna GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Siggi Bjarna GK 5 140.8 10 29.0 Sandgerði
2 1 Sigurfari GK 138 139.3 10 31.2 Sandgerði
3 3 Benni Sæm GK 26 134.3 10 30.6 Sandgerði
4 4 Steinunn SH 167 126.2 9 29.7 Ólafsvík
5 9 Magnús SH 205 87.2 8 32.5 Rif
6
Hafborg EA 152 86.3 3 40.4 Skagaströnd, Dalvík
7 6 Esjar SH 75 86.1 9 17.8 Rif
8 7 Hásteinn ÁR 8 83.6 3 43.4 Þorlákshöfn
9 8 Fróði II ÁR 38 82.8 3 43.7 Þorlákshöfn
10 5 Maggý VE 108 77.9 9 14.2 Sandgerði
11 12 Rifsari SH 70 44.9 4 19.8 Rif
12 14 Hafrún HU 12 40.2 3 21.7 Skagaströnd
13 16 Haförn ÞH 26 30.5 4 12.5 Húsavík
14 10 Egill SH 195 27.8 2 23.0 Ólafsvík
15 15 Aðalbjörg RE 5 25.3 4 8.9 Sandgerði
16 11 Matthías SH 21 25.3 4 13.3 Rif
17 13 Gunnar Bjarnason SH 122 23.7 3 10.6 Ólafsvík
18 17 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 16.6 3 8.2 Ólafsvík
19 19 Ásdís ÍS 2 10.9 3 5.7 Bolungarvík
20 18 Guðmundur Jensson SH 717 4.9 2 3.1 Ólafsvík
21 20 Blær ST 85 0.1 1 0.1 Hólmavík