Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.2

Listi númer 2

frá 1-1-2023 til 11-7-2023

Hérna lítum við á erlendu togaranna sem landa á Íslandi,

þrír af þeim eru komnir yfir þrjú þúsund tonna afla og á þessum lista

þá var Ilvile1 með 118 tonn í 1

enn Polar Nanoq var með 2293 tonn í tveimur löndunum  og fer með  því úr sjötta sætinu og í annað sætið.

Cuxhaven var með 466 tonn í tveimur löndunum af ferskum fiski sem landað var á Akureyri.
Línubáturinn Masilik með 313 tonn í 1 og er báturinn að skríða í 3000 tonna afla á árinu.


Polar Nanoq mynd Pedro Gonzalez Ruiz





Sæti Áður Erlend skip Afli Landanir Mest
1 1 Ilivileq GR 2-201 4178.1 5 2177.1
2 6 Polar Nanoq GK-15-203 3742.6 5 1125.3
3 2 Cuxhaven DE-999 3403.6 9 665.3
4 4 Masilik GL-999 2953.6 7 621.3
5 3 Tuugaalik GL-0 2917.8 4 1103.4
6 5 Sisimiut GR -6-18 2057.7 2 1031.3
7 7 Polar Nattoralik GL-999 1427.5 2 903.9
8 8 Ocean Tiger DK -1 1370.1 5 469.1
9 9 Silver Dania NO-999 1223.1 2 817.5
10 10 Avataw GL-999 713.9 1 713.9
11 11 Reval Viking EE-999 656.2 2 400.1
12 12 Skog NO-999 561.3 1 561.2
13 13 Silver Crystal NO-999- 550.9 1 550.9