Færabátar á Íslandi og Noregi


Í gær þá var birtur handfæralistinn og hann var stór

en hvað með ef við skoðum færabátanna í Noregi og ÍSlandi

já ansi athyglisvert að skoða það,

því núna í Noregi hafa tveir færabátar náð yfir 60 tonna afla frá Áramótum og líka á Íslandi

og eins og sést hérna þá er það Kári III SH sem er aflahæstur á Íslandi enn hann er líka aflahæstur á þessum 

lista yfir bátanna í Noregi líka, 

Töluverður munur er á Kára III SH og Odd -Egil sem er í Noregi því að Odd-Egil er 11,99 metra langur bátur

og er smíðaður árið 1967.  mesti afli í róðri hjá honum er 5,9 tonn.

það er lítill munur á þessum tveimur bátum

og það er líka lítill munur á milli Glaðs SH og Andöygutt í Noregi, þar sem að Glaður SH er í þriðja sætinu,

Andöygutt er 10 metra langur bátur.


Sæti Nafn Land Afli Róðrar Meðalafli
1 Kári III SH 219 Ísland 67.76 20 3.4
2 ODD-EGIL F-64-M Noregur 67.34 19 3.5
3 Glaður SH 226 Ísland 61.98 31 1.9
4 ANDØYGUTT N-200-A Noregur 61.45 36 1.7
5 KLARA N-45-V Noregur 56.33 53 1.1
6 SKAGEN N-65-TN Noregur 54.66 36 1.5
7 HILDE HELENE N-25-TN Noregur 48.77 31 1.6
8 Víkurröst VE 70 Ísland 46.86 16 2.9
9 BJØRNSON N-52-F Noregur 44.77 21 2.1
10 BUNES N-13-MS Noregur 38.93 39 0.9
11 Vinur SH 34 Ísland 38.72 15 2.5
12 MULØYBUEN M-214-HÖ Noregur 36.92 21 1.7
13 Fagravík GK 161 Ísland 36.31 21 1.7
14 Huld SH 76 Ísland 35.74 22 1.6
15 TRÆNAGUTT N-28-TN Noregur 35.64 19 1.8
16 Herdís SH 173 Ísland 33.39 22 1.5
17 Dímon GK 38 Ísland 31.17 30 1.1

Odd Egil Mynd Vitaliy Novikov

Kári III SH mynd Vigfús Markússon 

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson