Færabátar árið 2023.nr.1

Listi númer 1

frá 1-1-2023 til 25-1-2023

Þá ræsum við listann yfir handfærabátanna árið 2023

og eins og sést þá eru langflestir bátanna að veiðum í röstinni að eltast við ufsann

Flestir bátanna landa í Grindavík, 7 þar á eftir kemur SAndgerði með fimm báta

og tveir hæstu bátarnir eru í Sandgerði

Birgir á Líf NS byrjar hæstur og þar á eftir er Sævar á Guðrúnu GK.


Líf NS Mynd Stefán Þorgeir Halldórsson


Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
7463 Líf NS 24 6.90 5 2.01 Sandgerði
2
2398 Guðrún GK 90 6.44 6 1.52 Sandgerði
3
1909 Gísli ÍS 22 5.07 4 1.65 Grindavík
4
7392 Dímon GK 38 5.00 6 1.08 Sandgerði
5
7344 Hafdalur GK 69 4.19 4 1.54 Grindavík
6
6794 Sigfús B ÍS 401 3.71 4 1.16 Grindavík
7
2871 Agla ÁR 79 3.06 5 0.97 Grindavík
8
6827 Teista SH 118 2.43 4 1.08 Grindavík
9
7352 Steðji VE 24 1.52 1 1.52 Vestmannaeyjar
10
2794 Arnar ÁR 55 1.39 1 1.39 Sandgerði
11
1762 Von GK 175 1.29 4 0.49 Sandgerði
12
7485 Valdís ÍS 889 1.19 1 1.19 Grindavík
13
2499 Straumnes ÍS 240 0.85 1 0.85 Suðureyri
14
7325 Grindjáni GK 169 0.57 2 0.41 Grindavík
15
2452 Viktor Sig HU 66 0.54 1 0.54 Skagaströnd