Færabátar árið 2024.nr.3

Listi númer 3

 frá 1-1-2024 til 17-2-2024

þá er 10 tonna múrinn rofinn og það ansi vel, því að þrír bátar eru komnir yfir 10 tonn á færum 

líka er þónokkur fjölgun á bátunum en ansi margir nýir bátar koma á listann

mjög margir bátar að róa frá Sandgerði en 10 bátar á þessum lista eru að landa í SAndgerði

á þessum lista þá var Guðrún GK með 5,3 tonn í 4 róðrum 

Agla ÍS 6,7 tonn í 6 róðrum 
Dímon GK 4,2 tonn í 4

Hafdalur GK 2,9 tonní 1

Viktor Sig HU 420 kíló  í einni löndun, enn það má geta þess að Viktor Sig HU 
er þegar þessi listi er skrifaður kominn til Sandgerðis

Agla ÍS , áður Agla ÁR mynd Sæmundur Þórðarsson



Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2398 Guðrún GK 90 11.85 8 2.2 Sandgerði
2 3 2871 Agla ÍS 179 11.65 11 1.5 Sandgerði
3 2 7392 Dímon GK 38 10.37 10 1.9 Sandgerði
4 4 7344 Hafdalur GK 69 4.74 4 2.9 Sandgerði
5
1771 Herdís SH 173 4.00 2 2.3 Ólafsvík
6
7463 Líf NS 24 3.15 4 1.3 Sandgerði
7
7757 Hilmir SH 197 3.05 1 3.0 Ólafsvík
8 5 3046 Glaður SH 226 3.02 5 1.3 Ólafsvík
9
2499 Straumnes ÍS 240 1.95 3 0.9 Suðureyri
10
2342 Víkurröst VE 70 1.70 3 0.6 Vestmannaeyjar
11
6776 Þrasi VE 20 1.26 2 0.9 Vestmannaeyjar
12
6919 Sigrún EA 52 1.21 2 0.8 Grímsey
13 8 2452 Viktor Sig HU 66 1.20 3 0.8 Skagaströnd
14 7 7485 Valdís ÍS 889 1.17 2 0.9 Suðureyri
15
2577 Þorsteinn VE 18 1.12 1 1.1 Vestmannaeyjar
16
2635 Skáley SH 300 1.04 1 1.0 Sandgerði
17 6 6936 Sædís EA 54 0.95 1 1.0 Grímsey
18
1153 Margrét SU 4 0.56 1 0.6 Sandgerði
19
1511 Ragnar Alfreðs GK 183 0.45 1 0.4 Sandgerði
20 9 2477 Vinur SH 34 0.29 1 0.3 Grundarfjörður
21
1500 Sindri GK 98 0.20 1 0.2 Sandgerði
22
7528 Huld SH 76 0.17 1 0.2 Sandgerði