Færabátar í júlí árið 1997.

Ég fer af og til með ykkur lesendur góðir aftur í tímann og iðulega er ég þá að fjalla um togaranna, rækjuna eða þá netabátanna,


færabátanna hef ég kanski ekki mikið beint sjónum að, enn ætla að breyta útaf vananum og birta hérna allra stærsta lista
sem ég hef birt varðandi afla afturí tímann

hérna að neðan sjáum við afla hjá færabátunum í júlí árið 1997.

þá voru engar strandveiðar í gangi á þeim tíma, og óhætt er að segja að mokveiði hafi verið hjá færabátunum ,

ég birti hérna lista yfir þá færabáta sem náðu yfir 20 tonna afla í júlí árið 1997.
þetta er ansi mikill fjöldi af bátum eða alls 111 bátar sem yfir 20 tonna afla náðu á færi í júlí árið 1997.

samtals lönduðu þessir 111 bátar alls 3131 tonnum eða 28.3 tonn á bát sem er gríðarlega góður afli

af þessum 11 bátum þá voru 33 bátar sem náðu yfir 30 tonna afla

10 bátar náðu yfir 40 tonna afla sem er gríðarlegur afli

og Ferskur BA mokveiddi á færin í þessum mánuði 

því að afliinn hjá Ferski BA fór í 55 tonn í þessum mánuði sem er svakalegur afli á færabáti,
Ferskur BA heitir árið 2023, Elfa HU og er aðeins um 6 tonna bátur, reyndar eru allir bátarnir sem náðu yfir 
40 tonna afla í þessu mánuði undir 6 tonnum af stærð.

eins og sést þegar að listinn er skoðaður þá eru langflestir bátanna á Vestfjörðum, t.d Suðureyri, Tálknafirði og Patreksfirði

athygli vekur hversu margir bátar eru frá Djúpavogi

síðan er einn bátur frá Brjánslæk

og einn bátur frá höfn sem við höfum ekki séð mikið frá og ég hef í raun aldrei komið á þessa höfn
enn það er höfn sem heitir Haukabergsvaðall

Enn þetta er stór listi og gefið ykkur tíma til þess að skoða hann, kanski voru þið á einhverjum báti á þessum lista


Elfa HU mynd Ljósmyndari Ókunnur Hét Ferskur BA árið 1997

Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
111 7428 Svanur SU 28 20.05 20 1.8 Stöðvarfjörður
110 7435 Uxi ST 11 20.29 9 2.9 Suðureyri
109 6015 Freyr SU 122 20.34 15 2.3 Djúpivogur
108 7104 Már SU 145 20.43 13 3.6 Djúpivogur
107 7035 Sigurjón Friðriksson EA 50 20.44 13 2.8 tálknafjörður
106 7061 Garðar SH 154 20.50 16 2.5 Ólafsvík
105 7124 Guðný SU 45 20.58 18 1.9 Djúpivogur
104 7334 Særoði ST 51 20.81 10 3.1 Hólmavík
103 2162 Haddi BA 111 20.92 6 4.7 Patreksfjörður
102 2161 Hallvarður á Horni ST 17 21.01 5 5.8 Hólmavík
101 6152 Þristur ÍS 203 21.01 23 1.4 bolungarvík
100 6366 Stekkjarvík ST-53 21.12 12 2.3 Norðurfjörður
99 2069 Ólafur HF 251 21.18 12 3.1 Hafnarfjörður
98 7392 Elsa Rún HF 44 21.32 15 3.2 Bíldudalur
97 6919 Sigrún EA 52 21.37 22 1.7 Grímsey
96 7325 Tindur SH 179 21.47 16 2.9 Ólafsvík
95 7394 Dinó HU 70 21.50 10 3.1 Suðureyri
94 7412 Örkin SF 21 21.81 18 2.7 Hornafjörður
93 1958 Patrekur BA 66 21.92 8 4.9 Patreksfjörður
92 6311 Hulda EA 628 21.99 22 1.7 Grímsey
91 6283 Óttar KÓ 41 22.02 13 3.1 suðureyri
90 7178 Magnús HU 11 22.03 11 3.6 Suðureyri
89 7383 Anna Ólafs SF-151 22.47 16 1.8 Hornafjörður
88 7175 Ölver ÍS 49 22.55 15 1.9 Bolungarvík
87 2151 Jónína EA 185 22.67 17 3.7 Grímsey
86 6762 Guðrún RE 419 23.03 18 2.6 Bíldudalur
85 7364 Elín SK 25 23.10 19 2.3 suðureyri
84 1653 Örkin ST 19 23.37 21 1.6 bolungarvík
83 7116 Blikanes ÍS 51 23.42 20 2.1 Suðureyri
82 6739 Dýri BA 98 23.47 16 2.3 Haukabergsvaðall
81 6746 Þytur SK 8 23.59 12 2.7 tálknafjörður
80 7386 Unnur ÁR 7 23.78 16 2.1 Suðureyri
79 7144 Birta Dís VE 35 23.84 9 5.3 Vestmannaeyjar
78 1991 Sauðanes SF 199 23.87 9 3.9 Patreksfjörður
77 6857 Sæfari BA 110 23.96 14 3.9 Brjánslækur
76 7230 Hjálmar NS 55 24.04 21 3.1 Bakkafjörður
75 6417 Hermann Jónsson EA-18 24.15 17 2.4 Patreksfjörður
74 7242 Blakknes BA-119 24.18 10 3.96 Patreksfjörður
73 7224 Otur BA 177 24.23 11 6.6 tálknafjörður
72 7418 Percy ÍS 777 24.33 12 3.1 Suðureyri
71 2064 Gola IS 103 24.36 12 2.4 Suðureyri
70 6503 Patrekur ÍS 94 24.37 21 1.6 bolungarvík
69 6754 Bói ÁR 188 24.47 16 2.5 Suðureyri
68 7323 Kristín HF 165 24.48 17 2.3 Bakkafjörður
67 2134 Kristrún ÍS 216 24.57 10 3.9 Bolungarvík
66 6182 Guðmundur Gísli ST 23 24.60 17 2.7 Norðurfjörður
65 6732 Stígandi ÍS 181 24.69 15 3.3 Þingeyri
64 7398 Glettingur NS 100 24.70 14 2.9 Borgarfjörður Eystri
63 7445 Petra HU 278 24.96 13 3.5 Suðureyri
62 6740 Valþór ÍS 77 25.13 8 5.2 patreksfjörður
61 6526 Núpur HU 56 25.43 20 1.9 Flateyri
60 2138 Mummi GK 130 25.77 14 4.3 Grindavík
59 6312 Jón Valgeir ÍS-61 25.88 18 2.3 Bolungarvík
58 7150 Hólmi NS 56 25.92 14 2.9 Vopnafjörður
57 6780 Helga Guðmunds. SH-8 26.05 16 2.7 Stykkishólmur
56 1737 Unnur EA 24 26.10 14 4.6 Flateyri
55 7448 Jói á Nesi SH-159 26.18 11 5.1 Ólafsvík
54 6816 Dodda NS 9 26.31 12 4.3 patreksfjörður
53 7250 Glyðri EA 125 26.31 21 1.9 suðureyri
52 6237 Lukka SI 57 26.34 16 2.1 tálknafjörður
51 6629 Stormur SH 308 26.88 12 3.3 Ólafsvík
50 6234 Kalli Steini ÍS 35 27.03 22 2.2 bolungarvík
49 7403 Hrund BA 87 27.14 10 5.1 patreksfjörður
48 1823 Iðunn HF 118 27.42 9 6.4 Suðureyri
47 5250 Hermóður ÍS 482 27.50 13 3.1 Bolungarvík
46 6911 Hugrún ÞH 240 27.54 18 2.3 Suðureyri
45 7402 Elín ÞH 82 27.77 10 5.3 Tálknafjörður
44 6675 Diddi SH 42 27.83 17 4.1 Rif
43 2189 Sæborg BA 77 28.17 6 6.2 patreksfjörður
42 6512 Elín Ósk RE 186 28.65 19 2.6 Ísafjörður
41 2199 Bibbi Jóns ÍS 65 28.74 12 3.4 Þingeyri
40 6396 Ragnar S.Reynisson SH 317 28.76 13 5.4 Ólafsvík
39 7107 Hanna Kristín BA 11 28.79 18 2.9 tálknafjörður
38 1950 Bryndís EA 165 28.87 13 3.6 Tálknafjörður
37 7443 Ósk HF 860 29.28 9 2.1 Hafnarfjörður
36 6322 Elin ÍS 2 29.61 23 1.7 bolungarvík
35 1590 Þröstur SK 14 29.63 16 2.9 Bolungarvík
34 7313 Bára ÍS 48 29.75 14 3.7 Þingeyri
33 7406 Bylgja RE 66 30.24 16 3.3 Sandgerði
32 7335 Hulda RE 31 30.51 15 3.1 Tálknafjörður
31 6505 Jón Bjarnason KÓ-25 30.63 17 2.9 Tálknafjörður
30 7416 Emilý SU 157 30.85 13 4.1 djúpivogur
29 7211 Anna RE 217 30.95 16 4.9 Ólafsvík
28 7413 Siggi Einars BA-197 30.97 11 4.7 tálknafjörður
27 6858 Guðni ÍS 52 31.31 17 2.4 Flateyri
26 7452 Garðar BA 62 31.33 9 4.9 patreksfjörður
25 2072 Dofri ÁR 43 31.47 17 2.8 Suðureyri
24 7410 Jóa Litla HF 110 31.62 11 5.1 Suðureyri
23 7355 Gyllir BA 214 31.73 12 4.3 tálknafjörður
22 7455 Kristín SH 377 32.07 20 3.3 suðureyri
21 7409 Byr SH 9 32.53 17 4.4 Grundarfjörður
20 7087 Boði SH 184 33.24 17 2.6 Rif
19 7254 Þytur HU 3 34.39 20 3.4 Suðureyri
18 7426 Björninn BA 85 35.38 10 5.3 Patreksfjörður
17 6214 Steinunn BA 40 35.67 15 5.1 Bíldudalur
16 7420 Birta SH 203 35.68 16 2.9 Grundarfjörður
15 6109 Einar ÍS 209 36.05 19 3.1 suðureyri
14 7467 Indriði Kristins BA-751 36.40 17 5.6 Tálknafjörður
13 7393 Kári II SH 219 37.28 14 5.3 Rif
12 6324 Dagný ÁR 107 37.39 18 3.3 bolungarvík
11 6455 Kvikk BA 132 39.56 21 3.1 Bíldudalur
10 7422 Lukka RE 86 41.55 16 5.4 Suðureyri
9 1960 Hafaldan EA 87 41.88 20 6.1 Grímsey
8 7456 Bensi BA 46 42.37 16 4.5 patreksfjörður
7 7442 Fanney SH-123 43.17 19 3.9 Suðureyri
6 7458 Guðrún HF 172 43.81 19 8.1 Bíldudalur
5 6908 Gísli K Jónsson ÍS-88 45.95 18 5.6 Suðureyri
4 7432 Bjarney ÍS 204 47.16 18 4.5 Suðureyri
3 6688 Elsa EA 60 48.64 20 4.6 suðureyri
2 7419 Sleipnir ÁR-19 49.68 19 3.6 suðureyri
1 7453 Ferskur BA 103 55.72 16 6.2 tálknafjörður