Fiskveiðiárið 2018-2019. ??

Jæja   ég lofaði ykkur því að í dag þá myndi ég hrúga inn efni,


og það hef ég gert,

Allir lokalistar í ágúst er komnir inn og þið verðið bara að gefa ykkur smá tíma í að skoða þá,


Núna er reyndar nýtt fiskveiðiár komið í gang, og vanalega þá hef ég ekkert fjallað neitt sérstaklega um það. t.d hver er aflahæstur á fiskveiðiárinu,

ég hef frekar beint sjónum mínum af almannksárinu, það er að segja 1.janúar til 31 desember
fiskveiðiárið er aftur á móti 1.september til 31 ágúst hvert ár,

Þegar heilt ár er liðið- þá hef ég fjallað um hver er afhæstur í hverjum flokki fyrir sig

enn varðandi fiskveiðiárið þá ætla ég mér ekki að fjalla beint um alla flokkanna, mun kanski henda inn hver er hæstur togaranna  eða eitthvað þessháttar.

Væri gaman að fá skoðanir ykkar á hvað þið viljið.  


Læt eina mynd fljóta með frá færeyskum línubáti,