Frystitogarar árið 2015

Listi númer 8,


Núna er makríllinn komin og þá má sjá skipin á fullu að veiða hann

sérstaklega Brimnes RE sem landaði 2020 tonnum í 3 löndunum inná þennan lista,

Kleifaberg RE var aftur á móti með 1461 tonn í 3 löndunum  af bolfiski

Arnar HU kom með 1074 tonn í einni löndun 

Inná listanum má sjá makríl aflann hjá skipunum ,




ARnar HU Mynd Jósef  Ægir


Sæti Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Kleifaberg RE 7207,6 11 992
2 11 Brimnes RE 5855,6 11 724 2020
3 4 Arnar HU 5671,7 7 1194 418
4 2 Vigri RE 5366,8 7 1297 934
5 3 Mánaberg ÓF 5100,5 9 857
6 6 Gnúpur GK 4813,3 10 637 592
7 7 Örfirsey RE 4682,6 11 677 751
8 5 Höfrungur III AK 4645,9 10 659
9 8 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 4383,7 9 704 791
10 10 Sigurbjörg ÓF 3616,6 12 438 185
11 9 Baldvin Njálsson GK 3524,3 8 736
12 14 Guðmundur í Nesi RE 3429,1 7 694 633
13 12 Barði NK 2998,4 12 409
14 15 Oddeyrin EA 2716,2 5 818
15 13 Þerney RE 2673,8 4 1283
16 16 Júlíus Geirmundsson ÍS 2408,9 7 507
17 17 Snæfell EA 2286,5 2 1484