Frystitogarar árið 2016

Listi númer 10.


Brimnes RE í slipp á Akureyri og þrátt fyrir það þá hélt skipið toppsætinu því Kleifaberg RE var með 689 tonn í einni löndun og er nú ennþá um 440 tonnum á eftir Brimnesi RE

Vigri RE 822 tonn í 1
Mánaberg ÓF 800 tonn í 2 róðrum 

Hrafn Sveinbjarnarsson GK 407 tonn í 1
Arnar HU 661 tonn í 1

Höfrungur III AK 700 tonní 1

Örfirsey RE 675 tonn í 1 og er þetta fyrsta löndun skipsins eftir slipp á Akureyri

Gnúpur GK 605 tonní 1

Baldvin Njálsson GK 696 tonn í 2

Guðmundur í NEsi RE 496 t onn í 1

Sigurbjörg ÓF 720 ton í 2

Júlíus Geirmundsson ÍS 277 tonn í einni löndun og vekur nokkra athygli að þetta var allt makríll,


Júlíus Geirmundsson ÍS Mynd Sigurður Bergþórsson





Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Brimnes RE 9428.8 19 696 5252
2 2 Kleifaberg RE 8988.1 19 995
3 3 Vigri RE 7845.8 11 1236
4 4 Mánaberg ÓF 7574.5 15 852
5 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 7075.2 15 792 1579
6 7 Arnar HU 7031.9 10 1237
7 8 Höfrungur III AK 6538.3 15 676
8 6 Þerney RE 6494.9 9 1299
9 9 Örfirsey RE 6226.8 12 635
10 11 Gnúpur GK 5789.1 14 720 1605
11 12 Baldvin Njálsson GK 5728.1 15 585 1115
12 10 Guðmundur í Nesi RE 5713.6 12 527 1002
13 13 Sigurbjörg ÓF 5524.5 155 621
14 14 Oddeyrin EA 4427.5 7 861
15 15 Júlíus Geirmundsson ÍS 3757.5 11 415 1169
16 16 Barði NK 3369.2 10 380
17 17 Snæfell EA 2210,8 3 932