Frystitogarar árið 2019.nr.1

Listi númer 1.


Svo til allir frystitogararnir búnir að landa afla nema Örfirsey RE og Blængur Nk, allavega voru ekki komnar aflatölur um skipin inn þegar þetta var reiknað,

Kleifaberg RE kominn með 2 landanir, en þeir lönduðu á Akureyri um 152 tonnum eftir 5 daga á veiðum.

Sólberg ÓF byrjar efstur


Sólberg ÓF mynd Haukur Sigtryggur ValdimarssonSæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1
Sólberg ÓF 1200 1 1200
2
Kleifaberg RE 979 2 828
3
Arnar HU 859 1 859
4
Höfrungur III AK 835 1 836
5
Gnúpur GK 746 1 746
6
Baldvin Njálsson GK 732 1 733
7
Vigri RE 721 1 721
8
Hrafn Sveinbjarnarsson GK 645 1 645
9
Júlíus Geirmundsson ÍS 500 1 500
10
Guðmundur í Nesi RE 443 1 443