Frystitogarar árið 2019.nr.4

Listi númer 4.



Mikið um að vera

Hrafn Sveinbjarnarson GK með um 1400 tonn í tveimur túrum og með því kominn á toppinn og sá fyrsti sem fer yfir 2000 tonnin,

Höfrungur III AK með 833 tonní 1

Baldvin Njálsson GK 851 tonní 1

Gnúpur GK 747 tonní 1

Vigri RE 733 tonni´1

Kleifaberg RE landaði um 680 tonnum í Noregi,

Aflatölur um Sólberg ÓF voru ekki komnar þegar þetta var reiknað,


Hrafn Sveinbjarnarson GK mynd Bergþór Gunnlaugsson



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 9 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 2011.2 3 738
2 5 Höfrungur III AK 1668.8 2 836
3 1 Örfirsey RE 1650,7 2 1317
4 7 Baldvin Njálsson GK 1584,1 2 851
5 3 Kleifaberg RE 1561,4 3 755
6 6 Gnúpur GK 1492,7 2 746
7 8 Vigri RE 1455,1 2 733
8 2 Sólberg ÓF 1212,4 1 1212
9 10 Júlíus Geirmundsson ÍS 1010,8 2 510
10 4 Arnar HU 956,9 2 862
11 11 Guðmundur í Nesi RE 846,9 2 443
12 12 Blængur NK 603.4 1 603